erla

erla

Bjóða upp á heildstæða lífræna upplifun

Hlaðborð1

Það er óhætt að segja að hjónin Eymundur Magnússon og Eygló Björk Ólafsdóttir í Vallanesi á Fljótsdalshéraði sitji sjaldan auðum höndum og eru í stöðugri nýsköpun og framþróun með fyrirtæki sitt Móður Jörð ehf. Á býlinu er stunduð korn-, og…

Danir eru lífrænir heimsmeistarar

Picturesque scene of white houses on the hill in lonstrup, denmark

Samkvæmt nýlegri skýrslu, The World of Organic Agriculture, sem kom út í tengslum við lífrænu sýninguna Biofach í Þýskalandi, kemur fram að Danir eru enn og aftur leiðandi á heimsvísu í smásölu á lífrænum matvælum. Heildarmarkaðshlutdeild Dana er 11,8 prósent…

Sjálfbærni fylgir með í kaupunum

Kalf1

Veitingastaðurinn Kalf & Hansen var stofnaður af Rune og Fabian Kalf-Hansen árið 2014 í Svíþjóð en þar eru framreiddir 100% lífrænir og árstíðabundnir norrænir réttir. Síðan þá hafa þeir opnað tvo veitingastaði í Stokkhólmi og lífrænar máltíðir þeirra er einnig…

Noregur setur markmið um lífræna ræktun

Smartcapture

Þau sögulegu tíðindi urðu á dögunum í Noregi að norska Stórþingið samþykkti í fyrsta sinn að sett yrði sérstakt markmið um hlutfall lífræns landbúnaðarlands. Árið 2032 skal að minnsta kosti 10 prósent landbúnaðarlands vera vottað og í lífrænni ræktun. Norska ríkisstjórnin…

Benda á fjölmörg áhrif skaðlegra varnarefna

Stopharm forsíða

Evrópuhópur lífrænna landbúnaðarhreyfinga (IFOAM Organics Europe) hefur sett af stað herferðina #StopHarm til að vekja athygli á félags-, efnahags-, og umhverfislegum áhrifum tilbúinna varnarefna á samfélög. Um leið vill hreyfingin sjá umtalsverða fækkun í notkun varnarefna og að sú hugsjón…

Mestur vöxtur í opinberum eldhúsum

Students having lunch canteen

Árið 2023 stóðu lífrænar vörur í Finnlandi frammi fyrir áskorunum vegna aukins verðnæmis neytenda og breytinga á landbúnaðarstyrkjum í frumframleiðslu. Einnig höfðu breytileg veðurskilyrði neikvæð áhrif á uppskeru lífræns korns og villtra lífrænna afurða. Áhugi neytenda á lífrænum vörum hefur…

Auka sölu með meiri sýnileika

Nudging 1

Nudging Organic eða að þrýsta á neytendur að velja lífrænar matvörur er þriggja ára verkefni styrkt af Framkvæmdastofnun Evrópurannsókna (REA) hjá Evrópusambandinu og hófst árið 2022. Bionext í Hollandi hefur umsjón með verkefninu en BioForum í Belgíu, Pro Luomu í…

Jarðvegsheilbrigði heimsins verulega ógnað

Jarðvegur des 2024

Í nýlegri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram að landbúnaður í heiminum hafi nú hámarkað svo uppskeru að jarðvegsheilbrigði sé nú ógnað. Óhófleg notkun næringarefna, eyðing skóga og ferskvatnsauðlinda eru taldir helstu orsakavaldarnir. Nú er ákall til heimsins að færa…

Lífrænir plöntupróteingjafar auka fæðuúrval

Protein mynd

Kjötlíki sem búið er til úr plöntuafurðum er aðeins lítill hluti af smásölu enn sem komið er en með niðurstöðum úr nýrri rannsókn í Danmörku eru horfur á að fleiri valkostir plöntuafurða muni fljótlega líta dagsins ljós þar í landi.…

Lífræn ræktun það sem koma skal

Anna tumi

Þriðjudaginn 5. nóvember var heimildarmyndin GRÓA forsýnd í Bíó Paradís. Anna María Björnsdóttir og Tumi Bjartur Valdimarsson hafa unnið undanfarin ár við að setja myndina saman sem fjallar um stöðu lífrænnar ræktunar á Íslandi og stöðu bænda í þeirri grein.…

Fyrirmyndarverkefni sem vatt upp á sig

Organic rye bread and tiina muhonen photo taina harmoinen

Handhafi evrópsku lífrænu verðlaunanna 2024 í flokki landssvæða er Suður-Savo í Finnlandi en undanfarin 40 ár hefur þar verið byggt upp sterkt samstarf milli bænda, vísindafólks og bæjarstjórna. Á svæðinu eru 200 bóndabýli þar sem stunduð er lífræn framleiðsla en…

Lífræn norsk matvæli í forgangi

Gruppebilde av alle paa fagsamling paa kringler gjestegaard foto sindre buchanan

Nýverið var samstarfsverkefni fjölmargra samtaka úr landbúnaði sett á laggirnar í Noregi undir yfirskriftinni Landbrukets Økoløft sem hefur það markmið að fá fleiri bændur til að veðja á lífræna framleiðslu og til að auka veltu og úrval af norskum, lífrænum…