Efla norrænt tengslanet
Dagana 15. – 16. nóvember fara fulltrúar frá Lífrænt Ísland til Malmö í Svíþjóð til að taka þátt í sýningar-, og ráðstefnuviðburðinum Nordic Organic Food Fair, sem haldinn er árlega í borginni. Sýningunni er beint að framleiðendum, söluaðilum, frumkvöðlum og…