erla

erla

Efla norrænt tengslanet

Ecolife 2021 mingle 153 uai 540x720

Dagana 15. – 16. nóvember fara fulltrúar frá Lífrænt Ísland til Malmö í Svíþjóð til að taka þátt í sýningar-, og ráðstefnuviðburðinum Nordic Organic Food Fair, sem haldinn er árlega í borginni. Sýningunni er beint að framleiðendum, söluaðilum, frumkvöðlum og…

Mikilvægur hlekkur í átt að loftslagsmarkmiðum

Danmörk vindmylla

Á dögunum gáfu dönsku Lífrænu samtökin (Økologisk landsforening), út hvítbók á rafrænu formi þar sem meðal annars var fjallað um niðurstöður rannsókna Miðstöðvar matvæla og landbúnaðar ásamt Árósarháskóla þar í landi, sem sýna svart á hvítu að mun minni losun…

Lífræn hugmyndafræði lykillinn að heilnæmi

Wheat unsplash

Myndin “Glúten – þjóðarógn ?”, sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu á dögunum, er sláandi heimildarmynd, sem veitir innsýn í vinnubrögð við ræktun á hveiti fyrir matvælaiðnaðinn í heiminum. Í myndinni kemur fram hversu langt stórfyrirtæki eru tilbúin til að seilast í…

„Viðtökurnar framar vonum“

22

Lífræni dagurinn var haldinn í annað sinn laugardaginn 16. september og er samdóma álit þeirra sem að honum komu að afar vel hafi tekist til. Fjögur býli víðsvegar um landið opnuðu dyr hjá sér fyrir gesti og gangandi og sérstakur…

Fjölbreytt og fræðandi dagskrá á Lífræna daginn

Lífrænt ísland fb cover photo

Lífræni dagurinn verður haldinn í annað sinn laugardaginn 16. september frá klukkan 13.00-17.00 á fimm stöðum víðsvegar um landið. Opið hús verður hjá framleiðendum með fjölbreyttri dagskrá þar sem gestum gefst kostur á að fræðast um lífræna ræktun og framleiðsluvörur.…

Vottaðar vörur hafi forgang

Image004

Að sögn Sigurpáls Ingibergssonar, gæðastjóra hjá ÁTVR, er markmið þeirra, ásamt áfengiseinkasölum á Norðurlöndunum að meirihluti vöruframboðs sé vottað af þriðja aðila. Íslenskum framleiðendum hefur verið bent á markmiðið því allar rannsóknir sem ÁTVR hefur látið gera fyrir sig sýna…

Eiturefnaleifar í matnum okkar

Evrópusambandið, nánar tiltekið Evrópska matvælaöryggisstofnunin (EFSA), gefur árlega út skýrslur um eiturefnaleifar (varnarefnaleifar) í mat í allri Evrópu. Nýjasta skýrslan var að koma út og er fyrir árið 2021.Á árinu 2021 voru tekin 87.863 sýni af matvælum í Evrópu og…

Lífræni dagurinn haldinn í annað sinn

Annam

Lífræni dagurinn verður haldinn hátíðlegur í annað sinn þann 16. september næstkomandi frá klukkan 13.00 – 17.00 víðsvegar um land hjá framleiðendum í lífrænni ræktun. Þá munu framleiðendur opna býli sín eða fyrirtæki fyrir gestum í sinni heimasveit eða á…

Ræktað til framtíðar

Skólakrakkar

Lífrænu samtökin Økologisk Norge í Noregi hafa undanfarin ár unnið að því að opna tíu nýja skólagarða á hverju ári í landinu en síðastliðin 30 ár hafa skólagarðar af þessu tagi horfið einn af öðrum. Slagorð verkefnisins er; „Við ræktum…

Styðja ekki nýja erfðafræðilega tækni

Organic apples

Í ályktun sem var samþykkt á dögunum á allsherjarþingi evrópskra lífrænna hreyfinga, var staðfest að lífræn framleiðsla eigi að vera laus við erfðabreyttar lífverur, þar með talið frá nýrri erfðafræðilegri tækni (NGT). Einnig var lögð áhersla á mikilvægi þess að…

Eini saltframleiðandinn í heiminum með lífræna vottun

4

Árið 2012 stofnuðu félagarnir Garðar Stefánsson og Søren Rosenkilde fyrirtækið Norður & Co. Utan um sjálfbæra framleiðslu á sjávarsaltsflögunum Norður Salt þar sem jarðhiti á Reykhólum er nýttur við framleiðsluna. „Draumur okkar hefur alltaf verið að reka norrænt matvælafyrirtæki með…

Stórt skref í átt að 25% vottuðu lífrænu landbúnaðarlandi

Organic targets4eu

Í lok árs 2022 höfðu aðildarríki Evrópusambandsins gengið frá stefnumótunaráætlun fyrir landbúnaðarkerfi sambandsins (CAP), þar á meðal lífrænan stuðning fyrir árin 2023-2027. Í fyrsta skipti veita öll lönd innan sambandsins lífrænni ræktun stuðning og hafa sett sér markmið varðandi skipulag…