Framleiðendur

Flokkar
Beitilyng
Ábúendur í Dyrhólahverfi (Dyrhólaey); söfnun villtra jurta

Graenmeti
Akur organic ehf.

Ólína Ingibjörg Jóhannesdóttir 

Framkvæmdastjóri 

Sími 867 1870 

Benchmark
Benchmark Genetics

Lífræn framleiðsla á hrognum og seiðum til fiskeldis

biobuúrval
Bio Bú

Bio Bú á Neðra Hálsi í Kjós sérhæfir sig í vinnslu og framleiðslu á lífrænum mjólkurafurðum; mjólk, ostum, jógúrti, rjóma og skyri.

Braudhúsid
Brauðhúsið Grímsbæ

Brauðhúsið er handverksbakarí þar sem megináherslan er lögð á að baka næringarrík og góð matbrauð. Í brauðin er notað lífrænt ræktað hráefni og er framleiðslan viðurkennd af Vottunarstofunni Túni.

Graenmeti
Breiðargerði, 561 Varmahlíð

spírukonfekt
Eco spíra

Framleiða hágæða fæði, byggt á spíruðu hráefni.

Graenmeti
Garðyrkjustöðin Engi, Laugarási

Gulrætur
Garðyrkjustöðin Sólbakki, Ósi, Eyjafirði

Sunna
Garðyrkjustöðin Sunna, Sólheimum, Grímsnesi

Sólheimar eru vagga lífrænnar ræktunar á Íslandi en Sesselja Hreindís Sigmundsdóttir var merkur frumkvöðull á því sviði. Almennt er talið að upphaf lífrænnar ræktunar, ekki aðeins á Íslandi, heldur einnig á Norðurlöndunum, hafi verið á Sólheimum.

Graenmeti
Gróðurstöðin Hæðarenda, Grímsnesi

Framleidendur myndir
Guðmundur Ólafsson, mjólkurkýr