Bio Bú sérhæfir sig í vinnslu og framleiðslu á lífrænum mjólkurafurðum, mjólk, ostum, jógúrti og grísku jógúrti. Einnig eru þau með lífrænt vottað nautakjöt. Bio Bú vinnur afurðir sínar frá Neðra-Hálsi í Kjós, Búlandi í Austur-Landeyjum og Eyði-Sandvík.