Breiðargerði garðyrkjustöð

Breiðargerði er garðyrkjustöð í Skagafirði. Elínborg Erla stundar þar lífræna útiræktun á litríku grænmeti og er einnig með heimasölu á Breiðargerði, 561 Varmahlíð.