Búland

Guðmundur Ólafsson og Guðný Halla Gunnlaugsdóttir á Búlandi í Austur-Landeyjum eru með lífrænt mjólkurbú og framleiða mjólk fyrir Bio Bú.