Heilsustofnun NLFÍ, Garðyrkjustöð, Hveragerði

Á Heilsustofnun NLFÍ er boðið upp á heilsueflingu með hvíldar- og hressingardvöl þar sem áhersla er lögð á lífræn matvæli, plöntur og plöntuafurðir.