Hraundís

Framleiðsla ilmkjarnaolía á Rauðsgili í Borgarfirði. Framleiðslan fer fram í Borgarfirði og eru allar plönturnar handtíndar á svæðum sem hafa lífræna vottun frá Tún og eimaðar í hreina íslenska vatninu.