Jurtastofa Sólheimaerla14.10.2022Snyrtivörur og olíur Í jurtastofunni eru framleiddar handsápur, krem, varasalvi, baðsölt og olíur með lífræna vottun frá Túni. Á Sólheimum vaxa jurtirnar í sínu náttúrulega umhverfi, í hreinu loftslagi og ómenguðum jarðvegi.