Kaffibrennslan Sólheimum

Sólheimar flytja inn óristaðar lífrænar kaffibaunir sem starfsfólk ristar eftir ákveðnum aðferðum og gera sína eigin Sólheimablöndu úr þremur mismunandi tegundum af kaffibaunum frá Eþíópíu, El Salvador og Hondúras.