Móðir Jörðerla13.10.2022Grænmeti, Kornvörur, Snyrtivörur og olíur, Ýmsar matvörur og tilbúnir réttir Móðir Jörð í Vallanesi leggur stund á kornrækt og fjölbreytta ræktun grænmetis ásamt te-gerð. Ferskt grænmeti og fullunnar matvörur fyrir verslanir og veitingahús. Á staðnum er rekin verslun og veitingahús með grænmetisfæði.