NesbúeggGummi13.10.2022Mjólkurvörur og egg Nesbúegg á Vatnsleysuströnd býður neytendum upp á lífræn egg. Eggin koma frá hænum sem fá lífrænt fóður og hafa aðgang að útisvæði.