Í Skaftholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi er stunduð lífræn og lífefld ræktun. Þar er að finna einstakt samfélag sem hefur það markmið að búa fólki með fötlun þroskavænlegt umhverfi til að halda heimili og stunda vinnu.