Sláturhús Vesturlands í Brákarey

Sláturhús Vesturlands í Borgarnesi var stofnað árið 2013 og er þjónustusláturhús fyrir bændur og fyrirtæki. Sláturhúsið hefur lífræna vottun frá TÚN.