Sölvanes – sauðfjárbú

Í Sölvanesi er ferðaþjónusta og sauðfjárbúskapur, ábúendurnir Eydís Magnúsdóttir og Rúnar Máni Gunnarsson eru með lífræna vottun á lambakjötinu. Sölvanes er í Skagafirði, 561 Varmahlíð