Þörungaverksmiðjan, Reykhólum

Þörungaverksmiðjan framleiðir og selur hágæða þurrkað og malað klóþang og hrossaþara úr Breiðafirði. Þörungamjöl er vottað sem óblönduð lífræn vara og sjálfbær uppskera.