Yrkja Svarfaðardal

Yrkja, Syðra Holti í Svarfaðardal, er fjölskyldurekið lífrænt býli með útiræktað grænmeti. Yfir sumarið eru þau með heimasölu, selja grænmetiskassa beint frá býli og halda ýmsa viðburði.