Waldorf salat - frá Biobú

Innihald

6-8 lífræn epli

3 lífrænar perur

200 gr grísk jógúrt

3 msk rjómi

Lífrænar valhnetur

 

Aðferð

Eplin og perurnar flysjaðar, gott að borða hýðið en ekki henda – og setja í skál.

Þeytið rjóma. Blandið grísku jógúrtinni og rjómann í skálina.

Myljið valhnetur og blandið saman við.

Skemmtilegt að toppa salatið með granateplum og jafnvel smá súkkulaði.

Grísk jógúrt