Lífrænt fyrir betra líf og jörðina

Lífrænt Ísland er samstarfsverkefni VOR – Verndun og ræktun, Bændasamtaka Íslands og Matvælaráðuneytisins til að auka lífræna framleiðslu á Íslandi. Í lífrænni framleiðslu fer saman umhverfisvernd og framleiðsla afurða í hæsta gæðaflokki með lýðheilsu og dýravelferð að leiðarljósi.

Akur 1
Li graenmeti vefsida

Lífrænt er alltaf náttúrulegt

Fréttir og fróðleikur

Woman holding basket full vegetables close up

Lykiltækni til sjálfbærrar landnotkunar

Skýrsla rannsóknarverkefnisins Lífræn ræktun fyrir umhverfi og samfélag undir forystu doktors Jürn Sänders hjá Thünen stofnuninni og Jürgen Heß við háskólann í Kassel í Þýskalandi, sem kom út árið 2019, sýna ótvíræða kosti lífrænnar ræktunar á mörgum sviðum. Rannsóknarverkefnið var

Lesa meira
Organic milk

Hærra næringarinnihald í lífrænum matvörum

Vísindamenn, undir forystu Carlo Leifert, framkvæmdastjóra Miðstöðvar fyrir lífrænar rannsóknir hjá Southern Cross University í Ástralíu, hafa komist að þeirri niðurstöðu, eftir að hafa farið í gegnum 250 fræðigreinar, að lífrænt ræktað kjöt og mjólk séu hollari en sambærilegar vörur

Lesa meira
Elínborg formaður

Elínborg Erla nýr formaður VOR

Elínborg Erla Ásgeirsdóttir, bóndi í Breiðargerði í Lýtingsstaðahreppi er nýr formaður VOR – Verndun og ræktun (félag framleiðenda í lífrænum búskap og fullvinnslu) en hún var kosin í kjölfar síðasta aðalfundar félagsins. Eygló Björk Ólafsdóttir, Kristján Oddsson, Guðmundur Ólafsson og

Lesa meira
Organic euromonitor

Heilsusamlegri og betri fyrir umhverfið

Euromonitor International er leiðandi í markaðsrannsóknum á verðlagsþróun neytendavara og þjónustu um allan heim og spáir fyrir um framtíðarhorfur á mörkuðum með mikilli nákvæmni. Í lok síðasta árs kom út skýrsla um lífræn matvæli og nýjar leiðir til að hámarka

Lesa meira

Lífræn framtíð er fjölbreytt framtíð

Markmið í lífrænni ræktun er sjálfbær þróun. Þar sem ræktað er með lífrænum áburði og án eiturs er líffræðilegur fjölbreytileiki meiri og jarðvegurinn auðugri sem gerir umhverfið lífvænlegra fyrir skordýr, fugla og önnur dýr.

Haena