Lífrænt fyrir betra líf og jörðina

Lífrænt Ísland er samstarfsverkefni VOR – Verndun og ræktun, Bændasamtaka Íslands og Matvælaráðuneytisins til að auka lífræna framleiðslu á Íslandi. Í lífrænni framleiðslu fer saman umhverfisvernd og framleiðsla afurða í hæsta gæðaflokki með lýðheilsu og dýravelferð að leiðarljósi.

Akur 1
Li graenmeti vefsida

Lífrænt er alltaf náttúrulegt

Fréttir og fróðleikur

Raul gonzalez escobar zpiskw1tuvc unsplash

Jákvæð heilsufarsáhrif lífrænna matvæla

Ný alþjóðleg rannsókn, sem framkvæmd var á meistaranemum í landbúnaðarfræðum á Krít á Grikklandi, hefur leitt í ljós að hefðbundið Miðjarðarhafsmataræði jók verulega neyslu á skordýraeitri á sama tíma og neysla á lífrænum matvælum leiddi til verulegrar lækkunar eða allt

Lesa meira
2c0a5164

Byggir upp býlið frá grunni

Elínborg Erla Ásgeirsdóttir keypti jörðina Breiðargerði í Lýtingsstaðahreppi árið 2015 og hefur stundað lífræna ræktun grænmetis ásamt því að framleiða fjölbreyttar sælkeravörur þar sem hún vinnur með hráefni sem til fellur við ræktunina. „Ég er alin upp í sveit á

Lesa meira
Bethany szentesi c6zenqdvavc unsplash

Hærri kolefnisbirgðir í lífrænum kerfum

Fyrir nokkrum árum gerði Maria Müller-Lindenlauf, prófessor í landbúnaðarvistfræði við Nürtingen-Geislingen háskólann í Þýskalandi, rannsókn á möguleikum kolefnisbindingar með því að notast við lífrænar landbúnaðaraðferðir og voru niðurstöður hennar vægst sagt mjög áhugaverðar. Þar er meðal annars vitnað í rannsóknir

Lesa meira
298095958 592694225904617 8460812019950635815 n

Allar vörur grænmetissjoppunnar seldust upp

Bændurnir á garðyrkjustöðinni Sólbakka á Ósi í Hörgársveit opnuðu litla lífræna grænmetissjoppu heima á hlaðinu á þessu ári þar sem er sjálfsafgreiðsla og opið var á meðan birgðir entust. Viðbrögðin létu ekki á sér standa.„Þetta hefur gengið rosalega vel en

Lesa meira

Lífræn framtíð er fjölbreytt framtíð

Markmið í lífrænni ræktun er sjálfbær þróun. Þar sem ræktað er með lífrænum áburði og án eiturs er líffræðilegur fjölbreytileiki meiri og jarðvegurinn auðugri sem gerir umhverfið lífvænlegra fyrir skordýr, fugla og önnur dýr.

Haena