Lífrænt fyrir betra líf og jörðina

Lífrænt Ísland er samstarfsverkefni VOR – Verndun og ræktun, Bændasamtaka Íslands og Matvælaráðuneytisins til að auka lífræna framleiðslu á Íslandi. Í lífrænni framleiðslu fer saman umhverfisvernd og framleiðsla afurða í hæsta gæðaflokki með lýðheilsu og dýravelferð að leiðarljósi.

Akur 1
Li graenmeti vefsida

Lífrænt er alltaf náttúrulegt

Fréttir og fróðleikur

Noregur

Öruggari ræktun og aukið matvælaöryggi

Viðræður um búvörusamninga hafa staðið yfir í Noregi og samtök lífrænna framleiðenda í landinu biðlað til samningsaðila að leggja áherslu á lífrænar aðferðir til að stuðla að öruggari ræktun á óvissutímum, meiri viðbúnað á landsvísu og aukins matvælaöryggis. Samtökin skiluðu

Lesa meira
Li logo1200x630px

Styrkir til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum

Matvælaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til lífrænnar aðlögunar í landbúnaði. Framleiðendur sem hafa byrjað lífræna aðlögun í samræmi við gildandi reglugerð um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar geta sótt um. Lífræna aðlögunin skal jafnframt vera undir eftirliti faggildu löggildingarstofunnar

Lesa meira
20230502 122624

„Orðsporið fleytti þessu áfram“

Það má segja að bakaralistin sé bræðrunum Guðmundi og Sigfúsi Guðfinnssonum, í Brauðhúsinu í Grímsbæ, í blóð borin, en faðir þeirra, Guðfinnur Sigfússon, rak Bakarí Grímsbæjar um árabil. Í fyrstu var um hefðbundið bakarí að ræða en eftir að Sigfús

Lesa meira

Lífræn framtíð er fjölbreytt framtíð

Markmið í lífrænni ræktun er sjálfbær þróun. Þar sem ræktað er með lífrænum áburði og án eiturs er líffræðilegur fjölbreytileiki meiri og jarðvegurinn auðugri sem gerir umhverfið lífvænlegra fyrir skordýr, fugla og önnur dýr.

Haena