
Benda á fjölmörg áhrif skaðlegra varnarefna
Evrópuhópur lífrænna landbúnaðarhreyfinga (IFOAM Organics Europe) hefur sett af stað herferðina #StopHarm til að vekja athygli á félags-, efnahags-, og umhverfislegum áhrifum tilbúinna varnarefna á samfélög. Um leið vill hreyfingin sjá umtalsverða fækkun í notkun varnarefna og að sú hugsjón