Lífrænt fyrir betra líf og jörðina

Lífrænt Ísland er samstarfsverkefni VOR – Verndun og ræktun, Bændasamtaka Íslands og Matvælaráðuneytisins til að auka lífræna framleiðslu á Íslandi. Í lífrænni framleiðslu fer saman umhverfisvernd og framleiðsla afurða í hæsta gæðaflokki með lýðheilsu og dýravelferð að leiðarljósi.

Akur 1
Li graenmeti vefsida

Lífrænt er alltaf náttúrulegt

Fréttir og fróðleikur

S1

Sala til hins opinbera jókst til muna

Á síðasta ári jókst heildarsöluverðmæti lífrænna matvæla í Svíþjóð um 0,9 prósent á meðan lífrænt vottað landbúnaðarland dróst saman um 16 prósent. Þetta kemur fram í lífrænni ársskýrslu sem ýmsir hagaðilar í lífræna geiranum, svo sem bændur, hagsmunasamtökin Organic Sweden,

Lesa meira
Matland 1

Matland vill meira lífrænt

Matland er fjölmiðill og vefverslun með matvæli þar sem höfuðáherslan er lögð á að geta uppruna vörunnar sem er til sölu. Nú nýlega hóf Matland að selja ferskt lífrænt nautgripakjöt frá Bióbú og nokkrar tegundir af grænmeti hafa ratað í

Lesa meira
Long shot river farmland

Umframáburður frá túnum skaðar vatnssvæði

Ný skýrsla frá hugveitunni Tænketanken Hav í Danmörku sýnir að það þarf að taka þúsundir hektara úr ræktun ef Danmörk á að tryggja gott vistfræðilegt ástand á vatnasvæðum sínum. Niðurstaða úr skýrslunni er sú að minnsta kosti verður að hætta

Lesa meira
Alla olga tínsla

Mikil svik við neytendur

Til þess að fá lífræna vottun á snyrtivörum þurfa framleiðendur að fara í gegnum strangt vottunarferli hjá viðurkenndri vottunarstofu með tilheyrandi kostnaði. Færst hefur í aukana að íslensk fyrirtæki markaðssetji og selji snyrtivörur með merkingunni „lífrænt“ án þess að vera

Lesa meira

Lífræn framtíð er fjölbreytt framtíð

Markmið í lífrænni ræktun er sjálfbær þróun. Þar sem ræktað er með lífrænum áburði og án eiturs er líffræðilegur fjölbreytileiki meiri og jarðvegurinn auðugri sem gerir umhverfið lífvænlegra fyrir skordýr, fugla og önnur dýr.

Haena