Lífrænt fyrir betra líf og jörðina

Lífrænt Ísland er samstarfsverkefni VOR – Verndun og ræktun, Bændasamtaka Íslands og Matvælaráðuneytisins til að auka lífræna framleiðslu á Íslandi. Í lífrænni framleiðslu fer saman umhverfisvernd og framleiðsla afurða í hæsta gæðaflokki með lýðheilsu og dýravelferð að leiðarljósi.

Akur 1
Li graenmeti vefsida

Lífrænt er alltaf náttúrulegt

Fréttir og fróðleikur

Alla olga tínsla

Lífræna vottunin var lykilatriði frá byrjun

Aðalbjörg Þorsteinsdóttir, eigandi Villimeyjar hefur framleitt lífrænt vottuð smyrsl og krem úr íslenskum jurtum frá árinu 1990. Hún segir það hafa verið lykilatriði strax frá byrjun að fá lífræna vottun á vörurnar sínar en í dag eru níu vörunúmer sem

Lesa meira
Matvælastefna forsíðumynd

Lífræn framleiðsla lykilþáttur til aukinnar sjálfbærni

Í vikunni voru drög að nýrri matvælastefnu gefin út sem matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, mun kynna á Matvælaþingi þann 22. Nóvember í Hörpunni. Matvælastefnunni er ætlað að verða leiðarljós fyrir stefnumörkun í landbúnaði, sjávarútvegi og fiskeldi og er afar ánægjulegt að

Lesa meira
Year of organics 2022

Heilbrigður jarðvegur, hollur matur og heilbrigð pláneta

Í ár eiga alþjóðasamtök lífrænu hreyfingarinnar (IFOAM) 50 ára afmæli, Evrópuhreyfingin 20 ára afmæli og Asíuhreyfingin 10 ára afmæli. Til að marka þessi tímamót hefur IFOAM staðið fyrir kynningarherferð til að fagna ávinningi lífræns landbúnaðar fyrir jörðina og íbúa hennar.

Lesa meira
Sigrun landvall

Vistrækt og sjálfbær búskapur

Sigrún Landvall, lífrænn bóndi í Steinaborg í Berufirði og lögfræðingur hélt áhugavert erindi á Landbúnaðarsýningunni í Laugardalshöll undir yfirskriftinni Lífræn ræktun með hamp á Steinaborg – Möguleiki með hamp. Þar að auki kynnti hún nýjan hampsalva frá Steinaborg á sýningunni

Lesa meira

Lífræn framtíð er fjölbreytt framtíð

Markmið í lífrænni ræktun er sjálfbær þróun. Þar sem ræktað er með lífrænum áburði og án eiturs er líffræðilegur fjölbreytileiki meiri og jarðvegurinn auðugri sem gerir umhverfið lífvænlegra fyrir skordýr, fugla og önnur dýr.

Haena