Lífrænt fyrir betra líf og jörðina

Lífrænt Ísland er samstarfsverkefni VOR – Verndun og ræktun, Bændasamtaka Íslands og Matvælaráðuneytisins til að auka lífræna framleiðslu á Íslandi. Í lífrænni framleiðslu fer saman umhverfisvernd og framleiðsla afurða í hæsta gæðaflokki með lýðheilsu og dýravelferð að leiðarljósi.

Akur 1
Li graenmeti vefsida

Lífrænt er alltaf náttúrulegt

Fréttir og fróðleikur

Stopharm forsíða

Benda á fjölmörg áhrif skaðlegra varnarefna

Evrópuhópur lífrænna landbúnaðarhreyfinga (IFOAM Organics Europe) hefur sett af stað herferðina #StopHarm til að vekja athygli á félags-, efnahags-, og umhverfislegum áhrifum tilbúinna varnarefna á samfélög. Um leið vill hreyfingin sjá umtalsverða fækkun í notkun varnarefna og að sú hugsjón

Lesa meira
Students having lunch canteen

Mestur vöxtur í opinberum eldhúsum

Árið 2023 stóðu lífrænar vörur í Finnlandi frammi fyrir áskorunum vegna aukins verðnæmis neytenda og breytinga á landbúnaðarstyrkjum í frumframleiðslu. Einnig höfðu breytileg veðurskilyrði neikvæð áhrif á uppskeru lífræns korns og villtra lífrænna afurða. Áhugi neytenda á lífrænum vörum hefur

Lesa meira
Nudging 1

Auka sölu með meiri sýnileika

Nudging Organic eða að þrýsta á neytendur að velja lífrænar matvörur er þriggja ára verkefni styrkt af Framkvæmdastofnun Evrópurannsókna (REA) hjá Evrópusambandinu og hófst árið 2022. Bionext í Hollandi hefur umsjón með verkefninu en BioForum í Belgíu, Pro Luomu í

Lesa meira
Jarðvegur des 2024

Jarðvegsheilbrigði heimsins verulega ógnað

Í nýlegri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram að landbúnaður í heiminum hafi nú hámarkað svo uppskeru að jarðvegsheilbrigði sé nú ógnað. Óhófleg notkun næringarefna, eyðing skóga og ferskvatnsauðlinda eru taldir helstu orsakavaldarnir. Nú er ákall til heimsins að færa

Lesa meira

Lífræn framtíð er fjölbreytt framtíð

Markmið í lífrænni ræktun er sjálfbær þróun. Þar sem ræktað er með lífrænum áburði og án eiturs er líffræðilegur fjölbreytileiki meiri og jarðvegurinn auðugri sem gerir umhverfið lífvænlegra fyrir skordýr, fugla og önnur dýr.

Haena