
Bjóða upp á heildstæða lífræna upplifun
Það er óhætt að segja að hjónin Eymundur Magnússon og Eygló Björk Ólafsdóttir í Vallanesi á Fljótsdalshéraði sitji sjaldan auðum höndum og eru í stöðugri nýsköpun og framþróun með fyrirtæki sitt Móður Jörð ehf. Á býlinu er stunduð korn-, og