Reglur um lífræna framleiðslu

Li graenmeti vefsida

Lög og reglur um lífræna framleiðslu

  • Lög um lífræna landbúnaðarframleiðslu, 1994 nr. 162 31. desember má finna hér.
  • Reglugerð um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænna vara nr. 477/2017 má finna hér.
  • Vottunarstofan Tún er faggild eftirlits- og vottunarstofa fyrir lífræna og sjálfbæra framleiðslu ásamt ferðaþjónustu – www.tun.is
  • Matvælastofnun fer með hlutverk lögbærs yfirvalds fyrir lífræna framleiðslu Íslandi frá 1. janúar 2019 – www.mast.is
  • Löggjöf Evrópusambandsins um lífræna framleiðslu má finna hér.