Hátíðarhnetusteik frá Kaju
Hituð samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum.
MEÐLÆTI
Hátíðarsveppasósa
50-100 gr ferskir sveppir
1 msk grillkrydd
2-3 hvítlauksrif
500 ml rjómi eða kókosmjólk
Aðferð
Sveppir skornir í sneiðar, smjör eða olía sett á pönnuna.
Sveppir ásamt kryddinu sett á pönnuna og létt steikt.
Rjómi/kókosmjólk hellt út á ásamt pressuðum hvítlauknum, setjið lokið á og látið malla í 1-2 klst.
Hrærið annað slagið í sósunni svo hún brenni ekki.
Smakkið til, má bragðbæta með meira grillkryddi.
Sætkartöflumús
lífrænar sætar kartöflur
sjávarsalt
Sjóðið sætar kartöflur, afhúðið þær og setjið í blandara ásamt sjávarsalti. Hitið aftur í potti ef þess þarf.
Kaju-rauðkál með rauðvínsediki