Lífrænt fyrir betra líf og jörðina

Lífrænt Ísland er samstarfsverkefni VOR – Verndun og ræktun, Bændasamtaka Íslands og Matvælaráðuneytisins til að auka lífræna framleiðslu á Íslandi. Í lífrænni framleiðslu fer saman umhverfisvernd og framleiðsla afurða í hæsta gæðaflokki með lýðheilsu og dýravelferð að leiðarljósi.

Akur 1
Li graenmeti vefsida

Lífrænt er alltaf náttúrulegt

Fréttir og fróðleikur

Picturesque scene of white houses on the hill in lonstrup, denmark

Danir eru lífrænir heimsmeistarar

Samkvæmt nýlegri skýrslu, The World of Organic Agriculture, sem kom út í tengslum við lífrænu sýninguna Biofach í Þýskalandi, kemur fram að Danir eru enn og aftur leiðandi á heimsvísu í smásölu á lífrænum matvælum. Heildarmarkaðshlutdeild Dana er 11,8 prósent

Lesa meira
Kalf1

Sjálfbærni fylgir með í kaupunum

Veitingastaðurinn Kalf & Hansen var stofnaður af Rune og Fabian Kalf-Hansen árið 2014 í Svíþjóð en þar eru framreiddir 100% lífrænir og árstíðabundnir norrænir réttir. Síðan þá hafa þeir opnað tvo veitingastaði í Stokkhólmi og lífrænar máltíðir þeirra er einnig

Lesa meira
Smartcapture

Noregur setur markmið um lífræna ræktun

Þau sögulegu tíðindi urðu á dögunum í Noregi að norska Stórþingið samþykkti í fyrsta sinn að sett yrði sérstakt markmið um hlutfall lífræns landbúnaðarlands. Árið 2032 skal að minnsta kosti 10 prósent landbúnaðarlands vera vottað og í lífrænni ræktun. Norska ríkisstjórnin

Lesa meira
Stopharm forsíða

Benda á fjölmörg áhrif skaðlegra varnarefna

Evrópuhópur lífrænna landbúnaðarhreyfinga (IFOAM Organics Europe) hefur sett af stað herferðina #StopHarm til að vekja athygli á félags-, efnahags-, og umhverfislegum áhrifum tilbúinna varnarefna á samfélög. Um leið vill hreyfingin sjá umtalsverða fækkun í notkun varnarefna og að sú hugsjón

Lesa meira

Lífræn framtíð er fjölbreytt framtíð

Markmið í lífrænni ræktun er sjálfbær þróun. Þar sem ræktað er með lífrænum áburði og án eiturs er líffræðilegur fjölbreytileiki meiri og jarðvegurinn auðugri sem gerir umhverfið lífvænlegra fyrir skordýr, fugla og önnur dýr.

Haena