
Danir eru lífrænir heimsmeistarar
Samkvæmt nýlegri skýrslu, The World of Organic Agriculture, sem kom út í tengslum við lífrænu sýninguna Biofach í Þýskalandi, kemur fram að Danir eru enn og aftur leiðandi á heimsvísu í smásölu á lífrænum matvælum. Heildarmarkaðshlutdeild Dana er 11,8 prósent