Lífrænt fyrir betra líf og jörðina

Lífrænt Ísland er samstarfsverkefni VOR – Verndun og ræktun, Bændasamtaka Íslands og Matvælaráðuneytisins til að auka lífræna framleiðslu á Íslandi. Í lífrænni framleiðslu fer saman umhverfisvernd og framleiðsla afurða í hæsta gæðaflokki með lýðheilsu og dýravelferð að leiðarljósi.

Akur 1
Li graenmeti vefsida

Lífrænt er alltaf náttúrulegt

Fréttir og fróðleikur

Anna tumi

Lífræn ræktun það sem koma skal

Þriðjudaginn 5. nóvember var heimildarmyndin GRÓA forsýnd í Bíó Paradís. Anna María Björnsdóttir og Tumi Bjartur Valdimarsson hafa unnið undanfarin ár við að setja myndina saman sem fjallar um stöðu lífrænnar ræktunar á Íslandi og stöðu bænda í þeirri grein.

Lesa meira
Organic rye bread and tiina muhonen photo taina harmoinen

Fyrirmyndarverkefni sem vatt upp á sig

Handhafi evrópsku lífrænu verðlaunanna 2024 í flokki landssvæða er Suður-Savo í Finnlandi en undanfarin 40 ár hefur þar verið byggt upp sterkt samstarf milli bænda, vísindafólks og bæjarstjórna. Á svæðinu eru 200 bóndabýli þar sem stunduð er lífræn framleiðsla en

Lesa meira
Gruppebilde av alle paa fagsamling paa kringler gjestegaard foto sindre buchanan

Lífræn norsk matvæli í forgangi

Nýverið var samstarfsverkefni fjölmargra samtaka úr landbúnaði sett á laggirnar í Noregi undir yfirskriftinni Landbrukets Økoløft sem hefur það markmið að fá fleiri bændur til að veðja á lífræna framleiðslu og til að auka veltu og úrval af norskum, lífrænum

Lesa meira
Svava úr gróðurhúsinu í bjarkarási með smakk

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur um allt land

Laugardaginn 21. september verður Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í þriðja sinn um allt land frá klukkan 11:00 -15:00. Þá munu bændurnir í Yrkju, Syðra-Holti í Svarfaðardal, garðyrkjustöðinni Sólbakka, Ósi í Hörgársveit, Móðir Jörð í Vallanesi á Egilsstöðum og Búland, kúabýli

Lesa meira

Lífræn framtíð er fjölbreytt framtíð

Markmið í lífrænni ræktun er sjálfbær þróun. Þar sem ræktað er með lífrænum áburði og án eiturs er líffræðilegur fjölbreytileiki meiri og jarðvegurinn auðugri sem gerir umhverfið lífvænlegra fyrir skordýr, fugla og önnur dýr.

Haena