Hróarskelduhátíðin – lífræn tónlistarhátíð
Flestir tengja Hróarskelduhátíðina í Danmörku við góða tónlist og einstaka útihátíðarstemningu. En ekki allir vita hversu mikil áhersla er lögð á fjölbreytt umhverfismál og ekki síst matinn sem seldur er á hátíðinni. Stefna hátíðarinnar hefur í mörg ár verið að