Untitled (1920 x 1080 px) (1920 x 780 px)

Lífrænt Ísland

Lífrænt Ísland

Lífræn
framtíð er
fjölbreytt
framtíð

Markmið í lífrænni ræktun er sjálfbær þróun. Þar sem ræktað er með lífrænum áburði og án eiturs er líffræðilegur fjölbreytileiki meiri og jarðvegurinn auðugri sem gerir umhverfið lífvænlegra fyrir skordýr, fugla og önnur dýr.

Untitled design (3)

Fréttir og fróðleikur

Hiðblómlegabú

Bóndi er bústólpi, bú landstólpi

Bóndi er bústólpi, bú landstólpi Höfundur: Bryndís Geirsdóttir Um allt land á Íslandi eru lítil þorp, með litlum húsum en stórum garði. Garðurinn er tímans tákn í sögu þjóðar. Hann segir að eitt sinn vissi alþýða manna í raun hvað

Lesa meira
3

Jólin og sítrusávextir

Jólin og sítrusávextir Á aðventunni fyllast íslensk heimili af sítrusávöxtum – mandarínum, sítrónum og appelsínum sem notaðar eru í bakstur, glögg og fyrir hátíðarstemmingu. En bak við ilminn leynist oft óvelkominn gestur: hátt magn af varnarefnaleifum í hefðbundið ræktuðum sítrusávöxtum.

Lesa meira
P1046489

Lífrænt Ísland kynnir Syðra Holt í Svarfaðardal

Frá vinstri: Alejandra G. Soto Hernández, Karítas Jökla Ilmardóttir, Inger Steinsson, Vífill R. Eiríksson , Leto Bjartur Vífilsson, Ilmur Sól Eiriksdóttir, Tindur Eldjárn Ilmarson, Eiríksson K. Gunnarsson Í Svarfaðardal, umvafið ríkulegri náttúru og ró, stendur Syðra Holt – félagsbú þar

Lesa meira
Evrópulaufið er vottunarmerki allra matvæla með lífræna vottun í evrópu

Viltu fá sent fréttabréf frá Lífrænu íslandi?