Hæfingarstöðin Bjarkarás

Gróðurhúsið í Bjarkarási stundar lífræna grænmetisræktun og starfsmenn í vinnu og virkni hjá Ási styrktarfélagi starfa þar. Gróðurhúsið er staðsett í Stjörnugróf 9, 108 Reykjavík