Í bítið á Bylgjunni fjallar um Lífrænt Ísland

Í bítið á Bylgjunni sló á þráðinn í Berufjörðinn til Berglindar Häsler, verkefnastjóra Lífræns Íslands, og forvitnaðist um verkefnið. Hér er hægt að hlýða.

Í bítið á Bylgjunni sló á þráðinn í Berufjörðinn til Berglindar Häsler, verkefnastjóra Lífræns Íslands, og forvitnaðist um verkefnið. Hér er hægt að hlýða.

Ríflega 80% þjóðarinnar er jákvæð gagnvart lífrænni framleiðslu á Íslandi samkvæmt skoðunakönnun sem Zenter rannsóknir unnu fyrir VOR, Verndun og ræktun, félag framleiðenda í lífrænum búskap. Aðeins 2,8% eru neikvæð. Þá eru 77,2 % sem alltaf, oft eða stundum velja…

Sólveig Eiríksdóttir, sem kölluð er Solla, hefur í áratugi talað fyrir lífrænni ræktun og lífrænum afurðum. Það sé einfaldlega betra fyrir umhverfi, menn og dýr. Solla er gestur Havarí hlaðvarpsins að þessu sinni, þáttar um lífræna ræktun og framleiðslu sem…

Landbúnaður er hluti af stærra kerfi. Aðal einkenni lífræns landbúnaðar er sá að hann grundvallast á heildarsýn, þar sem tekið er tillit til allra þátta sem snerta framleiðsluna svo sem vistfræðilegra, heilsufarslegra auk mannúðarsjónarmiða Með lífrænum landbúnaði er unnið að…

Talið er að 50% umhverfsiáhrifa megi rekja til þess hvernig við framleiðum eða neytum matar. Áhrif matvælaframleiðslu á loftslag eru mikil og hér á landi má rekja mesta losun á gróðurhúsalofttegundum í landbúnaði til notkunar á tilbúnum áburði. Hætta er…

Ólafur R. Dýrmundsson Upp úr 1970 varð, víða um heim, vakning í lífrænni ræktun og ýmiss konar búskap tengdum henni. Skuggahliðar efna- og lyfjavædds landbúnaðar voru að koma æ betur í ljós, einhæf og þéttbær ræktun lands var farin að…