erla

erla

Byggir upp býlið frá grunni

2c0a5164

Elínborg Erla Ásgeirsdóttir keypti jörðina Breiðargerði í Lýtingsstaðahreppi árið 2015 og hefur stundað lífræna ræktun grænmetis ásamt því að framleiða fjölbreyttar sælkeravörur þar sem hún vinnur með hráefni sem til fellur við ræktunina. „Ég er alin upp í sveit á…

Hærri kolefnisbirgðir í lífrænum kerfum

Bethany szentesi c6zenqdvavc unsplash

Fyrir nokkrum árum gerði Maria Müller-Lindenlauf, prófessor í landbúnaðarvistfræði við Nürtingen-Geislingen háskólann í Þýskalandi, rannsókn á möguleikum kolefnisbindingar með því að notast við lífrænar landbúnaðaraðferðir og voru niðurstöður hennar vægst sagt mjög áhugaverðar. Þar er meðal annars vitnað í rannsóknir…

Allar vörur grænmetissjoppunnar seldust upp

298095958 592694225904617 8460812019950635815 n

Bændurnir á garðyrkjustöðinni Sólbakka á Ósi í Hörgársveit opnuðu litla lífræna grænmetissjoppu heima á hlaðinu á þessu ári þar sem er sjálfsafgreiðsla og opið var á meðan birgðir entust. Viðbrögðin létu ekki á sér standa.„Þetta hefur gengið rosalega vel en…

Anna María til liðs við Lífrænt Ísland

Anna maría

Anna María Björnsdóttir lætur sig málefni lífræns landbúnaðar og framleiðslu varða. Hún er móðir þriggja barna, hefur búið í Danmörku og er kvikmyndagerðakona. Anna María vinnur nú að heimildarmynd um lífræna ræktun á Íslandi sem sýnd verður á næsta ári og þar veltir…

Lífræna vottunin var lykilatriði frá byrjun

Alla olga tínsla

Aðalbjörg Þorsteinsdóttir, eigandi Villimeyjar hefur framleitt lífrænt vottuð smyrsl og krem úr íslenskum jurtum frá árinu 1990. Hún segir það hafa verið lykilatriði strax frá byrjun að fá lífræna vottun á vörurnar sínar en í dag eru níu vörunúmer sem…

Lífræn framleiðsla lykilþáttur til aukinnar sjálfbærni

Matvælastefna forsíðumynd

Í vikunni voru drög að nýrri matvælastefnu gefin út sem matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, mun kynna á Matvælaþingi þann 22. Nóvember í Hörpunni. Matvælastefnunni er ætlað að verða leiðarljós fyrir stefnumörkun í landbúnaði, sjávarútvegi og fiskeldi og er afar ánægjulegt að…

Heilbrigður jarðvegur, hollur matur og heilbrigð pláneta

Year of organics 2022

Í ár eiga alþjóðasamtök lífrænu hreyfingarinnar (IFOAM) 50 ára afmæli, Evrópuhreyfingin 20 ára afmæli og Asíuhreyfingin 10 ára afmæli. Til að marka þessi tímamót hefur IFOAM staðið fyrir kynningarherferð til að fagna ávinningi lífræns landbúnaðar fyrir jörðina og íbúa hennar.…

Vistrækt og sjálfbær búskapur

Sigrun landvall

Sigrún Landvall, lífrænn bóndi í Steinaborg í Berufirði og lögfræðingur hélt áhugavert erindi á Landbúnaðarsýningunni í Laugardalshöll undir yfirskriftinni Lífræn ræktun með hamp á Steinaborg – Möguleiki með hamp. Þar að auki kynnti hún nýjan hampsalva frá Steinaborg á sýningunni…

Af hverju lífrænn neytandi?

Spinat

Ein ástæða þess að ég er lífrænn neytandi eru e-efnin. Einungis 53 e-efni eru leyfð í lífrænt vottuðum vörum af 396 e-efnum sem verið er að nota í mat almennt í Evrópusambandinu. Það eru því aðeins 53 e-efni sem eru…

Einu sauðfjárbændur landsins með lífræna vottun

Vottord (1)

Á Landbúnaðarsýningunni í Laugardalshöll síðastliðna helgi afhenti Steinar Svavarsson, fyrir hönd vottunarstofunnar Túns, sauðfjárbændunum Eydísi Magnúsdóttur og Rúnari Má Gunnarssyni, bændum á Sölvanesi í Skagafirði, vottunarskírteini en þar með eru þau einu bændur á landinu sem eru með lífræna vottun…