Category Uncategorized

Jarðvegsheilbrigði heimsins verulega ógnað

Jarðvegur des 2024

Í nýlegri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram að landbúnaður í heiminum hafi nú hámarkað svo uppskeru að jarðvegsheilbrigði sé nú ógnað. Óhófleg notkun næringarefna, eyðing skóga og ferskvatnsauðlinda eru taldir helstu orsakavaldarnir. Nú er ákall til heimsins að færa…

Sætari, hollari og ríkari af C-vítamíni

Olympus digital camera

Í nýlegri skýrslu frá Lífrænu miðstöðinni, (Organic Center), sem er sjálfstæð og óhagnaðardrifin rannsóknar- og menntunarstofnun í Bandaríkjunum sem starfar á vegum Samtaka lífrænna verslana þar í landi, kemur í ljós að lífræn jarðarber og spínat hafa ýmislegt umfram sambærilegar…

„Viðtökurnar framar vonum“

22

Lífræni dagurinn var haldinn í annað sinn laugardaginn 16. september og er samdóma álit þeirra sem að honum komu að afar vel hafi tekist til. Fjögur býli víðsvegar um landið opnuðu dyr hjá sér fyrir gesti og gangandi og sérstakur…

Allar vörur grænmetissjoppunnar seldust upp

298095958 592694225904617 8460812019950635815 n

Bændurnir á garðyrkjustöðinni Sólbakka á Ósi í Hörgársveit opnuðu litla lífræna grænmetissjoppu heima á hlaðinu á þessu ári þar sem er sjálfsafgreiðsla og opið var á meðan birgðir entust. Viðbrögðin létu ekki á sér standa.„Þetta hefur gengið rosalega vel en…

Lífræna vottunin var lykilatriði frá byrjun

Alla olga tínsla

Aðalbjörg Þorsteinsdóttir, eigandi Villimeyjar hefur framleitt lífrænt vottuð smyrsl og krem úr íslenskum jurtum frá árinu 1990. Hún segir það hafa verið lykilatriði strax frá byrjun að fá lífræna vottun á vörurnar sínar en í dag eru níu vörunúmer sem…

Tækifæri og hindranir samanborið við Norðurlöndin

Á síðasta ári skilaði skýrsluhöfundur inn skýrslu undir heitinu Aðlögun að lífrænum framleiðsluháttum – úttekt á fyrirkomulagi vottana um lífræna framleiðslu hérlendis og í nágrannalöndunum, þar sem borin eru saman skilyrði til lífrænnar grænmetisframleiðslu hérlendis og í nágrannalöndunum. Í ljós…

Lífræna nautakjötið fær góðar viðtökur

Fyrir rúmu ári síðan kom á markað lífrænt nautakjöt frá Biobú og hefur verið góður stígandi á þessu ári í sölu á kjötinu. Helgi Rafn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Biobú, segir þetta góða viðbót við aðrar vörulínur fyrirtækisins og að ferlið í…

Koma til móts við sístækkandi hóp neytenda

Eggjaframleiðandinn Nesbú tók fyrr í sumar í notkun nýtt lífrænt hænsnahús í Miklholtshelli í Flóahreppi þar sem framleidd eru lífræn egg samkvæmt stöðlum frá Vottunarstofunni Túni. Nýja húsið, sem er hólfaskipt, tekur í heildina 18 þúsund fugla og telja eigendurnir…

Tekur skýra afstöðu með lífrænum landbúnaði

Nýverið tók Evrópuþingið eindregna afstöðu um framtíð lífræns landbúnaðar í ríkjum sambandsins. Aðgerðaráætlun þingsins, sem leggur áherslu á nokkur mikilvæg atriði fyrir evrópska bændur og samvinnufélög í eigu bænda voru samþykkt þar sem meðal annars kemur fram að huga eigi…