erla

erla

Mikil svik við neytendur

Alla olga tínsla

Til þess að fá lífræna vottun á snyrtivörum þurfa framleiðendur að fara í gegnum strangt vottunarferli hjá viðurkenndri vottunarstofu með tilheyrandi kostnaði. Færst hefur í aukana að íslensk fyrirtæki markaðssetji og selji snyrtivörur með merkingunni „lífrænt“ án þess að vera…

Lykiltækni til sjálfbærrar landnotkunar

Woman holding basket full vegetables close up

Skýrsla rannsóknarverkefnisins Lífræn ræktun fyrir umhverfi og samfélag undir forystu doktors Jürn Sänders hjá Thünen stofnuninni og Jürgen Heß við háskólann í Kassel í Þýskalandi, sem kom út árið 2019, sýna ótvíræða kosti lífrænnar ræktunar á mörgum sviðum. Rannsóknarverkefnið var…

Hærra næringarinnihald í lífrænum matvörum

Organic milk

Vísindamenn, undir forystu Carlo Leifert, framkvæmdastjóra Miðstöðvar fyrir lífrænar rannsóknir hjá Southern Cross University í Ástralíu, hafa komist að þeirri niðurstöðu, eftir að hafa farið í gegnum 250 fræðigreinar, að lífrænt ræktað kjöt og mjólk séu hollari en sambærilegar vörur…

Elínborg Erla nýr formaður VOR

Elínborg formaður

Elínborg Erla Ásgeirsdóttir, bóndi í Breiðargerði í Lýtingsstaðahreppi er nýr formaður VOR – Verndun og ræktun (félag framleiðenda í lífrænum búskap og fullvinnslu) en hún var kosin í kjölfar síðasta aðalfundar félagsins. Eygló Björk Ólafsdóttir, Kristján Oddsson, Guðmundur Ólafsson og…

Heilsusamlegri og betri fyrir umhverfið

Organic euromonitor

Euromonitor International er leiðandi í markaðsrannsóknum á verðlagsþróun neytendavara og þjónustu um allan heim og spáir fyrir um framtíðarhorfur á mörkuðum með mikilli nákvæmni. Í lok síðasta árs kom út skýrsla um lífræn matvæli og nýjar leiðir til að hámarka…

Vottað land og ræktendum fjölgar á heimsvísu

Close up basket vegetables

Árið 2022 jókst lífrænt vottað landbúnaðarland um 20 milljónir hektara á meðan fjöldi framleiðenda jókst um rúma hundrað þúsund og telur nú hátt í fimm milljónir ræktenda víðs vegar um heiminn og hefur aldrei verið fleiri. Með þessu áframhaldi er…

„Ísland hefur einstaka stöðu í heiminum“

Dorrit2

Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, er mjög meðvituð um hvaða matvæli hún setur ofan í sig og kýs alltaf lífrænt sé þess kostur. Hún hefur áhyggjur af því í hvaða átt Ísland stefnir þegar kemur að matvælaframleiðslu því hérlendis séu mikil…

Trúir ekki á styttri leiðir fyrir skammtímaávinning

20230916 115958 (3)

Gunnar Bjarnason keypti, ásamt fjölskyldu sinni, Litlu-Hildisey í Landeyjum árið 2018. Þar er stunduð kartöflu-, korn-, og belgjurtaræktun. Lífræn ræktun var aldrei spurning að sögn Gunnars sem selur nú kartöflur sínar í nýstárlegum pakkningum undir merkinu Bíobóndinn. „Ég held að…

Helstu stefnur og straumar fyrir 2024

Trends 2024

Mary Allen, stofnandi og eigandi Natural Brand Works, hjálpar bandarískum fyrirtækjum sem sérhæfa sig í framleiðslu á náttúrulegum, lífrænum, grænkera og vistvænum vörum að fóta sig á evrópskum mörkuðum. Hún fylgist vel með á þessum vettvangi og spáir hér í…

Stórt skref í framfaraátt

Erla v

Í Morgunblaðinu í dag ritaði Erla Hjördís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Lífræns Íslands, grein um þau mikilvægu tímamót sem áttu sér stað í síðustu viku þegar Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, kynnti drög að aðgerðaráætlun til eflingar lífrænnar framleiðslu á Íslandi. Greinin birtist hér…

Aðgerðir til stóreflingar lífrænnar framleiðslu

Srs 5716

Í morgun kynnti Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, drög að fyrstu áætlun um eflingu lífrænnar ræktunar sem unnin hefur verið á vegum stjórnvalda. Áætlunin er í fjórtán liðum þar sem meðal annars er komið inn á lengingu aðlögunarstuðnings, álag á stuðningsgreiðslur, fjárfestinga-,…

Umhverfismál, markaðir og nýsköpun

20231115 115238 1

Lífrænt Ísland tók í fyrsta sinn þátt í sýningunni og ráðstefnuviðburðinum Nordic Organic Food Fair sem fram fór í Malmö í Svíþjóð á dögunum. Fjölmenni mætti báða dagana og var jöfn og góð umferð á bás Lífræns Íslands þar sem…