Mikil svik við neytendur
Til þess að fá lífræna vottun á snyrtivörum þurfa framleiðendur að fara í gegnum strangt vottunarferli hjá viðurkenndri vottunarstofu með tilheyrandi kostnaði. Færst hefur í aukana að íslensk fyrirtæki markaðssetji og selji snyrtivörur með merkingunni „lífrænt“ án þess að vera…