erla

erla

Jarðvegsheilbrigði heimsins verulega ógnað

Jarðvegur des 2024

Í nýlegri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram að landbúnaður í heiminum hafi nú hámarkað svo uppskeru að jarðvegsheilbrigði sé nú ógnað. Óhófleg notkun næringarefna, eyðing skóga og ferskvatnsauðlinda eru taldir helstu orsakavaldarnir. Nú er ákall til heimsins að færa…

Lífrænir plöntupróteingjafar auka fæðuúrval

Protein mynd

Kjötlíki sem búið er til úr plöntuafurðum er aðeins lítill hluti af smásölu enn sem komið er en með niðurstöðum úr nýrri rannsókn í Danmörku eru horfur á að fleiri valkostir plöntuafurða muni fljótlega líta dagsins ljós þar í landi.…

Lífræn ræktun það sem koma skal

Anna tumi

Þriðjudaginn 5. nóvember var heimildarmyndin GRÓA forsýnd í Bíó Paradís. Anna María Björnsdóttir og Tumi Bjartur Valdimarsson hafa unnið undanfarin ár við að setja myndina saman sem fjallar um stöðu lífrænnar ræktunar á Íslandi og stöðu bænda í þeirri grein.…

Fyrirmyndarverkefni sem vatt upp á sig

Organic rye bread and tiina muhonen photo taina harmoinen

Handhafi evrópsku lífrænu verðlaunanna 2024 í flokki landssvæða er Suður-Savo í Finnlandi en undanfarin 40 ár hefur þar verið byggt upp sterkt samstarf milli bænda, vísindafólks og bæjarstjórna. Á svæðinu eru 200 bóndabýli þar sem stunduð er lífræn framleiðsla en…

Lífræn norsk matvæli í forgangi

Gruppebilde av alle paa fagsamling paa kringler gjestegaard foto sindre buchanan

Nýverið var samstarfsverkefni fjölmargra samtaka úr landbúnaði sett á laggirnar í Noregi undir yfirskriftinni Landbrukets Økoløft sem hefur það markmið að fá fleiri bændur til að veðja á lífræna framleiðslu og til að auka veltu og úrval af norskum, lífrænum…

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur um allt land

Svava úr gróðurhúsinu í bjarkarási með smakk

Laugardaginn 21. september verður Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í þriðja sinn um allt land frá klukkan 11:00 -15:00. Þá munu bændurnir í Yrkju, Syðra-Holti í Svarfaðardal, garðyrkjustöðinni Sólbakka, Ósi í Hörgársveit, Móðir Jörð í Vallanesi á Egilsstöðum og Búland, kúabýli…

Mikilvægt verkfæri fyrir greinina í heild

2c0a5164

Elínborg Erla Ásgeirsdóttir, bóndi í Breiðargerði í Lýtingsstaðahreppi og formaður VOR (Verndun og ræktun), fagnar því að aðgerðaráætlun til eflingar lífrænnar framleiðslu hafi litið dagsins ljós. Þrátt fyrir að ýmis markmið í áætluninni hefðu mátt vera metnaðarfyllri að hennar sögn…

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í þriðja sinn

Screenshot 2022 09 21 at 15.16.32

Lífræni dagurinn verður haldinn hátíðlegur í þriðja sinn laugardaginn 21. september frá klukkan 11:00-15:00 víðsvegar um landið. Þá munu framleiðendur opna dyr sínar og á kaffihúsinu Á Bistró í Elliðaárdal verður fjölbreytt dagskrá fyrir alla aldurshópa. Bændurnir í Yrkju, Syðra-Holti,…

Sætari, hollari og ríkari af C-vítamíni

Olympus digital camera

Í nýlegri skýrslu frá Lífrænu miðstöðinni, (Organic Center), sem er sjálfstæð og óhagnaðardrifin rannsóknar- og menntunarstofnun í Bandaríkjunum sem starfar á vegum Samtaka lífrænna verslana þar í landi, kemur í ljós að lífræn jarðarber og spínat hafa ýmislegt umfram sambærilegar…

Sala til hins opinbera jókst til muna

S1

Á síðasta ári jókst heildarsöluverðmæti lífrænna matvæla í Svíþjóð um 0,9 prósent á meðan lífrænt vottað landbúnaðarland dróst saman um 16 prósent. Þetta kemur fram í lífrænni ársskýrslu sem ýmsir hagaðilar í lífræna geiranum, svo sem bændur, hagsmunasamtökin Organic Sweden,…

Matland vill meira lífrænt

Matland 1

Matland er fjölmiðill og vefverslun með matvæli þar sem höfuðáherslan er lögð á að geta uppruna vörunnar sem er til sölu. Nú nýlega hóf Matland að selja ferskt lífrænt nautgripakjöt frá Bióbú og nokkrar tegundir af grænmeti hafa ratað í…

Umframáburður frá túnum skaðar vatnssvæði

Long shot river farmland

Ný skýrsla frá hugveitunni Tænketanken Hav í Danmörku sýnir að það þarf að taka þúsundir hektara úr ræktun ef Danmörk á að tryggja gott vistfræðilegt ástand á vatnasvæðum sínum. Niðurstaða úr skýrslunni er sú að minnsta kosti verður að hætta…