Vottaðar vörur hafi forgang

Að sögn Sigurpáls Ingibergssonar, gæðastjóra hjá ÁTVR, er markmið þeirra, ásamt áfengiseinkasölum á Norðurlöndunum að meirihluti vöruframboðs sé vottað af þriðja aðila. Íslenskum framleiðendum hefur verið bent á markmiðið því allar rannsóknir sem ÁTVR hefur látið gera fyrir sig sýna…