erla

erla

Öruggari ræktun og aukið matvælaöryggi

Noregur

Viðræður um búvörusamninga hafa staðið yfir í Noregi og samtök lífrænna framleiðenda í landinu biðlað til samningsaðila að leggja áherslu á lífrænar aðferðir til að stuðla að öruggari ræktun á óvissutímum, meiri viðbúnað á landsvísu og aukins matvælaöryggis. Samtökin skiluðu…

Styrkir til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum

Li logo1200x630px

Matvælaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til lífrænnar aðlögunar í landbúnaði. Framleiðendur sem hafa byrjað lífræna aðlögun í samræmi við gildandi reglugerð um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar geta sótt um. Lífræna aðlögunin skal jafnframt vera undir eftirliti faggildu löggildingarstofunnar…

Danir enn á meðal þjóða með ráðandi markaðshlutdeild

20230508 104027

Ný skýrsla frá Rannsóknarstofnun lífræns landbúnaðar (FiBL) í Sviss sýnir að Danmörk heldur áfram að vera eitt af leiðandi löndum í heiminum með háa markaðshlutdeild lífrænna vara en um 12% af landbúnaðarlandi í Danmörku er lífrænt vottað. Að sögn dönsku…

„Orðsporið fleytti þessu áfram“

20230502 122624

Það má segja að bakaralistin sé bræðrunum Guðmundi og Sigfúsi Guðfinnssonum, í Brauðhúsinu í Grímsbæ, í blóð borin, en faðir þeirra, Guðfinnur Sigfússon, rak Bakarí Grímsbæjar um árabil. Í fyrstu var um hefðbundið bakarí að ræða en eftir að Sigfús…

Mikilvægt að rækta í sátt við náttúruna

ávextir

Á hverju ári gefa baráttusamtökin Umhverfisvinnuhópurinn (EWG) út handbók um varnarefni í framleiðslu, þar sem lögð er áhersla á hvað neytendur þurfi að passa upp á þegar keyptir eru ávextir og grænmeti í Bandaríkjunum. Eins og undanfarin ár fer ástandið…

Rúmlega 30 tillögur til eflingar lífrænnar framleiðslu

Li logo1200x630px

Umhverfisráðgjöf Íslands ehf. (Environice), skilaði tillögum að aðgerðaráætlun til eflingar lífrænnar framleiðslu á Íslandi til matvælaráðherra fyrr á þessu ári. Í skjalinu eru settar fram aðgerðir í sjö málaflokkum en samtals eru tillögurnar 31 sem eru í úrvinnslu hjá ráðuneytinu…

Hæglega hægt að breyta úrgangi í verðmætan áburð

Bokashi

Cornelis Aart Meijles, ráðunautur í Loftslagsvænum landbúnaði hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, segir að vegna takmarkana í regluverki um notkun á moltu sé erfitt um vik hérlendis að breyta lífrænum næringarefnum úrgangs í verðmætan áburð. Bændur í lífrænni ræktun hafi hvort eð…

„Ég brenn fyrir góðum jarðvegi“

20230302 154215

Austurríkismaðurinn Gerald Dunst, sem er ráðgjafi og frumkvöðull og jafnframt eigandi fyrirtækisins Sonnenerde í Austurríki, fræddi gesti málþings fagráðs í lífrænum landbúnaði á dögunum um lykilinn að frjósömum jarðvegi . Fyrirtækið sérhæfir sig í framleiðslu á mismunandi tegundum rotmassa eða…

Lífrænn áburður verðmætari en áður

Aburdarreglugerd

Málþing Fagráðs í lífrænum landbúnaði var haldið á Sólheimum í Grímsnesi þann 2. mars síðastliðinn þar sem jarðvegslíf, jarðgerð og verðmætasköpun í lífrænni ræktun var til umfjöllunar. Valgeir Bjarnason, fagsviðsstjóri áburðarmála hjá Matvælastofnun, hélt þar erindi um meðhöndlun og nýtingu…

Tillögum til eflingar lífrænni framleiðslu skilað til matvælaráðherra

2c0a5257

Í september 2022 undirritaði Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra samning við ráðgjafafyrirtækið Environice um gerð tillagna að aðgerðaáætlun fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu. Environice hefur nú skilað tillögum sínum til matvælaráðherra og byggja þær á samtölum við fjölmarga hagaðila. Tillögurnar taka að auki…

Framleiðslan tvöfaldast á örskömmum tíma

Biobu kokos 200g (1)

Undanfarin misseri hafa forsvarsmenn Bio-bú endurskipulagt allan reksturinn í kjölfarið af því að mjólkurinnlegg til þeirra er að tvöfaldast þegar framleiðsla bændanna á Eyði-Sandvík bætist við starfsemina. Þar að auki jókst vöruúrval fyrirtækisins til muna fyrir tveimur árum þegar lífrænt…

Jákvæð heilsufarsáhrif lífrænna matvæla

Raul gonzalez escobar zpiskw1tuvc unsplash

Ný alþjóðleg rannsókn, sem framkvæmd var á meistaranemum í landbúnaðarfræðum á Krít á Grikklandi, hefur leitt í ljós að hefðbundið Miðjarðarhafsmataræði jók verulega neyslu á skordýraeitri á sama tíma og neysla á lífrænum matvælum leiddi til verulegrar lækkunar eða allt…