erla

erla

Vottaðar vörur hafi forgang

Image004

Að sögn Sigurpáls Ingibergssonar, gæðastjóra hjá ÁTVR, er markmið þeirra, ásamt áfengiseinkasölum á Norðurlöndunum að meirihluti vöruframboðs sé vottað af þriðja aðila. Íslenskum framleiðendum hefur verið bent á markmiðið því allar rannsóknir sem ÁTVR hefur látið gera fyrir sig sýna…

Eiturefnaleifar í matnum okkar

Evrópusambandið, nánar tiltekið Evrópska matvælaöryggisstofnunin (EFSA), gefur árlega út skýrslur um eiturefnaleifar (varnarefnaleifar) í mat í allri Evrópu. Nýjasta skýrslan var að koma út og er fyrir árið 2021.Á árinu 2021 voru tekin 87.863 sýni af matvælum í Evrópu og…

Lífræni dagurinn haldinn í annað sinn

Annam

Lífræni dagurinn verður haldinn hátíðlegur í annað sinn þann 16. september næstkomandi frá klukkan 13.00 – 17.00 víðsvegar um land hjá framleiðendum í lífrænni ræktun. Þá munu framleiðendur opna býli sín eða fyrirtæki fyrir gestum í sinni heimasveit eða á…

Ræktað til framtíðar

Skólakrakkar

Lífrænu samtökin Økologisk Norge í Noregi hafa undanfarin ár unnið að því að opna tíu nýja skólagarða á hverju ári í landinu en síðastliðin 30 ár hafa skólagarðar af þessu tagi horfið einn af öðrum. Slagorð verkefnisins er; „Við ræktum…

Styðja ekki nýja erfðafræðilega tækni

Organic apples

Í ályktun sem var samþykkt á dögunum á allsherjarþingi evrópskra lífrænna hreyfinga, var staðfest að lífræn framleiðsla eigi að vera laus við erfðabreyttar lífverur, þar með talið frá nýrri erfðafræðilegri tækni (NGT). Einnig var lögð áhersla á mikilvægi þess að…

Eini saltframleiðandinn í heiminum með lífræna vottun

4

Árið 2012 stofnuðu félagarnir Garðar Stefánsson og Søren Rosenkilde fyrirtækið Norður & Co. Utan um sjálfbæra framleiðslu á sjávarsaltsflögunum Norður Salt þar sem jarðhiti á Reykhólum er nýttur við framleiðsluna. „Draumur okkar hefur alltaf verið að reka norrænt matvælafyrirtæki með…

Stórt skref í átt að 25% vottuðu lífrænu landbúnaðarlandi

Organic targets4eu

Í lok árs 2022 höfðu aðildarríki Evrópusambandsins gengið frá stefnumótunaráætlun fyrir landbúnaðarkerfi sambandsins (CAP), þar á meðal lífrænan stuðning fyrir árin 2023-2027. Í fyrsta skipti veita öll lönd innan sambandsins lífrænni ræktun stuðning og hafa sett sér markmið varðandi skipulag…

Öruggari ræktun og aukið matvælaöryggi

Noregur

Viðræður um búvörusamninga hafa staðið yfir í Noregi og samtök lífrænna framleiðenda í landinu biðlað til samningsaðila að leggja áherslu á lífrænar aðferðir til að stuðla að öruggari ræktun á óvissutímum, meiri viðbúnað á landsvísu og aukins matvælaöryggis. Samtökin skiluðu…

Styrkir til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum

Li logo1200x630px

Matvælaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til lífrænnar aðlögunar í landbúnaði. Framleiðendur sem hafa byrjað lífræna aðlögun í samræmi við gildandi reglugerð um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar geta sótt um. Lífræna aðlögunin skal jafnframt vera undir eftirliti faggildu löggildingarstofunnar…

Danir enn á meðal þjóða með ráðandi markaðshlutdeild

20230508 104027

Ný skýrsla frá Rannsóknarstofnun lífræns landbúnaðar (FiBL) í Sviss sýnir að Danmörk heldur áfram að vera eitt af leiðandi löndum í heiminum með háa markaðshlutdeild lífrænna vara en um 12% af landbúnaðarlandi í Danmörku er lífrænt vottað. Að sögn dönsku…

„Orðsporið fleytti þessu áfram“

20230502 122624

Það má segja að bakaralistin sé bræðrunum Guðmundi og Sigfúsi Guðfinnssonum, í Brauðhúsinu í Grímsbæ, í blóð borin, en faðir þeirra, Guðfinnur Sigfússon, rak Bakarí Grímsbæjar um árabil. Í fyrstu var um hefðbundið bakarí að ræða en eftir að Sigfús…

Mikilvægt að rækta í sátt við náttúruna

ávextir

Á hverju ári gefa baráttusamtökin Umhverfisvinnuhópurinn (EWG) út handbók um varnarefni í framleiðslu, þar sem lögð er áhersla á hvað neytendur þurfi að passa upp á þegar keyptir eru ávextir og grænmeti í Bandaríkjunum. Eins og undanfarin ár fer ástandið…