
Lífræni dagurinn 2025
Lífræni dagurinn verður haldinn hátíðlegur í fjórða sinn laugardaginn 20.september 2025.
Lífræni dagurinn verður haldinn hátíðlegur í fjórða sinn laugardaginn 20.september 2025.
Flestir tengja Hróarskelduhátíðina í Danmörku við góða tónlist og einstaka útihátíðarstemningu. En ekki allir vita hversu mikil áhersla er lögð á fjölbreytt umhverfismál og ekki síst matinn sem seldur er á hátíðinni.
Samstaða meðal bænda í hefðbundnum landbúnaði og lífrænum landbúnaði Fjölmörg þýsk samtök, bæði innan hefðbundins og lífræns landbúnaðar, ásamt bæði evangelísku og kaþólsku kirkjunni, hafa
Það er óhætt að segja að hjónin Eymundur Magnússon og Eygló Björk Ólafsdóttir í Vallanesi á Fljótsdalshéraði sitji sjaldan auðum höndum og eru í stöðugri
Samkvæmt nýlegri skýrslu, The World of Organic Agriculture, sem kom út í tengslum við lífrænu sýninguna Biofach í Þýskalandi, kemur fram að Danir eru enn
Veitingastaðurinn Kalf & Hansen var stofnaður af Rune og Fabian Kalf-Hansen árið 2014 í Svíþjóð en þar eru framreiddir 100% lífrænir og árstíðabundnir norrænir réttir.
Þau sögulegu tíðindi urðu á dögunum í Noregi að norska Stórþingið samþykkti í fyrsta sinn að sett yrði sérstakt markmið um hlutfall lífræns landbúnaðarlands. Árið 2032
Evrópuhópur lífrænna landbúnaðarhreyfinga (IFOAM Organics Europe) hefur sett af stað herferðina #StopHarm til að vekja athygli á félags-, efnahags-, og umhverfislegum áhrifum tilbúinna varnarefna á
Árið 2023 stóðu lífrænar vörur í Finnlandi frammi fyrir áskorunum vegna aukins verðnæmis neytenda og breytinga á landbúnaðarstyrkjum í frumframleiðslu. Einnig höfðu breytileg veðurskilyrði neikvæð
Nudging Organic eða að þrýsta á neytendur að velja lífrænar matvörur er þriggja ára verkefni styrkt af Framkvæmdastofnun Evrópurannsókna (REA) hjá Evrópusambandinu og hófst árið
Í nýlegri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram að landbúnaður í heiminum hafi nú hámarkað svo uppskeru að jarðvegsheilbrigði sé nú ógnað. Óhófleg notkun næringarefna,
Kjötlíki sem búið er til úr plöntuafurðum er aðeins lítill hluti af smásölu enn sem komið er en með niðurstöðum úr nýrri rannsókn í Danmörku
Þriðjudaginn 5. nóvember var heimildarmyndin GRÓA forsýnd í Bíó Paradís. Anna María Björnsdóttir og Tumi Bjartur Valdimarsson hafa unnið undanfarin ár við að setja myndina
Handhafi evrópsku lífrænu verðlaunanna 2024 í flokki landssvæða er Suður-Savo í Finnlandi en undanfarin 40 ár hefur þar verið byggt upp sterkt samstarf milli bænda,
Nýverið var samstarfsverkefni fjölmargra samtaka úr landbúnaði sett á laggirnar í Noregi undir yfirskriftinni Landbrukets Økoløft sem hefur það markmið að fá fleiri bændur til
Laugardaginn 21. september verður Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í þriðja sinn um allt land frá klukkan 11:00 -15:00. Þá munu bændurnir í Yrkju, Syðra-Holti í
Elínborg Erla Ásgeirsdóttir, bóndi í Breiðargerði í Lýtingsstaðahreppi og formaður VOR (Verndun og ræktun), fagnar því að aðgerðaráætlun til eflingar lífrænnar framleiðslu hafi litið dagsins
Lífræni dagurinn verður haldinn hátíðlegur í þriðja sinn laugardaginn 21. september frá klukkan 11:00-15:00 víðsvegar um landið. Þá munu framleiðendur opna dyr sínar og á
Í nýlegri skýrslu frá Lífrænu miðstöðinni, (Organic Center), sem er sjálfstæð og óhagnaðardrifin rannsóknar- og menntunarstofnun í Bandaríkjunum sem starfar á vegum Samtaka lífrænna verslana
Á síðasta ári jókst heildarsöluverðmæti lífrænna matvæla í Svíþjóð um 0,9 prósent á meðan lífrænt vottað landbúnaðarland dróst saman um 16 prósent. Þetta kemur fram
Matland er fjölmiðill og vefverslun með matvæli þar sem höfuðáherslan er lögð á að geta uppruna vörunnar sem er til sölu. Nú nýlega hóf Matland
Ný skýrsla frá hugveitunni Tænketanken Hav í Danmörku sýnir að það þarf að taka þúsundir hektara úr ræktun ef Danmörk á að tryggja gott vistfræðilegt
Til þess að fá lífræna vottun á snyrtivörum þurfa framleiðendur að fara í gegnum strangt vottunarferli hjá viðurkenndri vottunarstofu með tilheyrandi kostnaði. Færst hefur í
Skýrsla rannsóknarverkefnisins Lífræn ræktun fyrir umhverfi og samfélag undir forystu doktors Jürn Sänders hjá Thünen stofnuninni og Jürgen Heß við háskólann í Kassel í Þýskalandi,
Vísindamenn, undir forystu Carlo Leifert, framkvæmdastjóra Miðstöðvar fyrir lífrænar rannsóknir hjá Southern Cross University í Ástralíu, hafa komist að þeirri niðurstöðu, eftir að hafa farið
Elínborg Erla Ásgeirsdóttir, bóndi í Breiðargerði í Lýtingsstaðahreppi er nýr formaður VOR – Verndun og ræktun (félag framleiðenda í lífrænum búskap og fullvinnslu) en hún
Euromonitor International er leiðandi í markaðsrannsóknum á verðlagsþróun neytendavara og þjónustu um allan heim og spáir fyrir um framtíðarhorfur á mörkuðum með mikilli nákvæmni. Í
Árið 2022 jókst lífrænt vottað landbúnaðarland um 20 milljónir hektara á meðan fjöldi framleiðenda jókst um rúma hundrað þúsund og telur nú hátt í fimm
Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, er mjög meðvituð um hvaða matvæli hún setur ofan í sig og kýs alltaf lífrænt sé þess kostur. Hún hefur áhyggjur
Gunnar Bjarnason keypti, ásamt fjölskyldu sinni, Litlu-Hildisey í Landeyjum árið 2018. Þar er stunduð kartöflu-, korn-, og belgjurtaræktun. Lífræn ræktun var aldrei spurning að sögn
Mary Allen, stofnandi og eigandi Natural Brand Works, hjálpar bandarískum fyrirtækjum sem sérhæfa sig í framleiðslu á náttúrulegum, lífrænum, grænkera og vistvænum vörum að fóta
Í Morgunblaðinu í dag ritaði Erla Hjördís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Lífræns Íslands, grein um þau mikilvægu tímamót sem áttu sér stað í síðustu viku þegar Svandís
Í morgun kynnti Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, drög að fyrstu áætlun um eflingu lífrænnar ræktunar sem unnin hefur verið á vegum stjórnvalda. Áætlunin er í fjórtán
Lífrænt Ísland tók í fyrsta sinn þátt í sýningunni og ráðstefnuviðburðinum Nordic Organic Food Fair sem fram fór í Malmö í Svíþjóð á dögunum. Fjölmenni
Dagana 15. – 16. nóvember fara fulltrúar frá Lífrænt Ísland til Malmö í Svíþjóð til að taka þátt í sýningar-, og ráðstefnuviðburðinum Nordic Organic Food
Á dögunum gáfu dönsku Lífrænu samtökin (Økologisk landsforening), út hvítbók á rafrænu formi þar sem meðal annars var fjallað um niðurstöður rannsókna Miðstöðvar matvæla og
Myndin “Glúten – þjóðarógn ?”, sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu á dögunum, er sláandi heimildarmynd, sem veitir innsýn í vinnubrögð við ræktun á hveiti fyrir
Lífræni dagurinn var haldinn í annað sinn laugardaginn 16. september og er samdóma álit þeirra sem að honum komu að afar vel hafi tekist til.
Lífræni dagurinn verður haldinn í annað sinn laugardaginn 16. september frá klukkan 13.00-17.00 á fimm stöðum víðsvegar um landið. Opið hús verður hjá framleiðendum með
Að sögn Sigurpáls Ingibergssonar, gæðastjóra hjá ÁTVR, er markmið þeirra, ásamt áfengiseinkasölum á Norðurlöndunum að meirihluti vöruframboðs sé vottað af þriðja aðila. Íslenskum framleiðendum hefur
Evrópusambandið, nánar tiltekið Evrópska matvælaöryggisstofnunin (EFSA), gefur árlega út skýrslur um eiturefnaleifar (varnarefnaleifar) í mat í allri Evrópu. Nýjasta skýrslan var að koma út og
Lífræni dagurinn verður haldinn hátíðlegur í annað sinn þann 16. september næstkomandi frá klukkan 13.00 – 17.00 víðsvegar um land hjá framleiðendum í lífrænni ræktun.
Lífrænu samtökin Økologisk Norge í Noregi hafa undanfarin ár unnið að því að opna tíu nýja skólagarða á hverju ári í landinu en síðastliðin 30
Í ályktun sem var samþykkt á dögunum á allsherjarþingi evrópskra lífrænna hreyfinga, var staðfest að lífræn framleiðsla eigi að vera laus við erfðabreyttar lífverur, þar
Árið 2012 stofnuðu félagarnir Garðar Stefánsson og Søren Rosenkilde fyrirtækið Norður & Co. Utan um sjálfbæra framleiðslu á sjávarsaltsflögunum Norður Salt þar sem jarðhiti á
Í lok árs 2022 höfðu aðildarríki Evrópusambandsins gengið frá stefnumótunaráætlun fyrir landbúnaðarkerfi sambandsins (CAP), þar á meðal lífrænan stuðning fyrir árin 2023-2027. Í fyrsta skipti
Viðræður um búvörusamninga hafa staðið yfir í Noregi og samtök lífrænna framleiðenda í landinu biðlað til samningsaðila að leggja áherslu á lífrænar aðferðir til að
Matvælaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til lífrænnar aðlögunar í landbúnaði. Framleiðendur sem hafa byrjað lífræna aðlögun í samræmi við gildandi reglugerð um lífræna framleiðslu
Ný skýrsla frá Rannsóknarstofnun lífræns landbúnaðar (FiBL) í Sviss sýnir að Danmörk heldur áfram að vera eitt af leiðandi löndum í heiminum með háa markaðshlutdeild
Það má segja að bakaralistin sé bræðrunum Guðmundi og Sigfúsi Guðfinnssonum, í Brauðhúsinu í Grímsbæ, í blóð borin, en faðir þeirra, Guðfinnur Sigfússon, rak Bakarí
Á hverju ári gefa baráttusamtökin Umhverfisvinnuhópurinn (EWG) út handbók um varnarefni í framleiðslu, þar sem lögð er áhersla á hvað neytendur þurfi að passa upp
Umhverfisráðgjöf Íslands ehf. (Environice), skilaði tillögum að aðgerðaráætlun til eflingar lífrænnar framleiðslu á Íslandi til matvælaráðherra fyrr á þessu ári. Í skjalinu eru settar fram
Cornelis Aart Meijles, ráðunautur í Loftslagsvænum landbúnaði hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, segir að vegna takmarkana í regluverki um notkun á moltu sé erfitt um vik hérlendis
Austurríkismaðurinn Gerald Dunst, sem er ráðgjafi og frumkvöðull og jafnframt eigandi fyrirtækisins Sonnenerde í Austurríki, fræddi gesti málþings fagráðs í lífrænum landbúnaði á dögunum um
Málþing Fagráðs í lífrænum landbúnaði var haldið á Sólheimum í Grímsnesi þann 2. mars síðastliðinn þar sem jarðvegslíf, jarðgerð og verðmætasköpun í lífrænni ræktun var
Í september 2022 undirritaði Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra samning við ráðgjafafyrirtækið Environice um gerð tillagna að aðgerðaáætlun fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu. Environice hefur nú skilað tillögum
Undanfarin misseri hafa forsvarsmenn Bio-bú endurskipulagt allan reksturinn í kjölfarið af því að mjólkurinnlegg til þeirra er að tvöfaldast þegar framleiðsla bændanna á Eyði-Sandvík bætist
Ný alþjóðleg rannsókn, sem framkvæmd var á meistaranemum í landbúnaðarfræðum á Krít á Grikklandi, hefur leitt í ljós að hefðbundið Miðjarðarhafsmataræði jók verulega neyslu á
Elínborg Erla Ásgeirsdóttir keypti jörðina Breiðargerði í Lýtingsstaðahreppi árið 2015 og hefur stundað lífræna ræktun grænmetis ásamt því að framleiða fjölbreyttar sælkeravörur þar sem hún
Fyrir nokkrum árum gerði Maria Müller-Lindenlauf, prófessor í landbúnaðarvistfræði við Nürtingen-Geislingen háskólann í Þýskalandi, rannsókn á möguleikum kolefnisbindingar með því að notast við lífrænar landbúnaðaraðferðir
Bændurnir á garðyrkjustöðinni Sólbakka á Ósi í Hörgársveit opnuðu litla lífræna grænmetissjoppu heima á hlaðinu á þessu ári þar sem er sjálfsafgreiðsla og opið var
Anna María Björnsdóttir lætur sig málefni lífræns landbúnaðar og framleiðslu varða. Hún er móðir þriggja barna, hefur búið í Danmörku og er kvikmyndagerðakona. Anna María vinnur nú að
Aðalbjörg Þorsteinsdóttir, eigandi Villimeyjar hefur framleitt lífrænt vottuð smyrsl og krem úr íslenskum jurtum frá árinu 1990. Hún segir það hafa verið lykilatriði strax frá
Í vikunni voru drög að nýrri matvælastefnu gefin út sem matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, mun kynna á Matvælaþingi þann 22. Nóvember í Hörpunni. Matvælastefnunni er ætlað
Í ár eiga alþjóðasamtök lífrænu hreyfingarinnar (IFOAM) 50 ára afmæli, Evrópuhreyfingin 20 ára afmæli og Asíuhreyfingin 10 ára afmæli. Til að marka þessi tímamót hefur
Sigrún Landvall, lífrænn bóndi í Steinaborg í Berufirði og lögfræðingur hélt áhugavert erindi á Landbúnaðarsýningunni í Laugardalshöll undir yfirskriftinni Lífræn ræktun með hamp á Steinaborg
Ein ástæða þess að ég er lífrænn neytandi eru e-efnin. Einungis 53 e-efni eru leyfð í lífrænt vottuðum vörum af 396 e-efnum sem verið er
Á Landbúnaðarsýningunni í Laugardalshöll síðastliðna helgi afhenti Steinar Svavarsson, fyrir hönd vottunarstofunnar Túns, sauðfjárbændunum Eydísi Magnúsdóttur og Rúnari Má Gunnarssyni, bændum á Sölvanesi í Skagafirði,
Dagana 14. – 16. október verður stór og vegleg landbúnaðarsýning haldin í Laugardalshöllinni þar sem bændur í samtökunum VOR, sem stunda lífrænan búskap og framleiðslu
Undanfarið hafa forsvarsmenn og verkefnastjórar hjá Lífrænu Íslandi unnið að nýju merki samtakanna í samstarfi við auglýsingastofuna ENNEMM. Afrakstur vinnunnar er nú afhjúpaður hér þar
Ég hef undanfarið verið að velta fyrir mér því sem ekki stendur á umbúðunum á mat. Á matarumbúðum standa innihaldsefni og samsetning á næringarefnum s.s.
Sunnudaginn 18. september var fyrsti lífræni dagurinn haldinn á Neðra Hálsi í Kjós. Viðburðurinn var skipulagður af neytendum og sjálfboðaliðum í samráði við VOR (Verndun
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra undirritaði í dag samning við ráðgjafafyrirtækið Environice um gerð tillagna að aðgerðaáætlun fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu. Áætlunin er unnin í samræmi við
Á síðasta ári skilaði skýrsluhöfundur inn skýrslu undir heitinu Aðlögun að lífrænum framleiðsluháttum – úttekt á fyrirkomulagi vottana um lífræna framleiðslu hérlendis og í nágrannalöndunum,
Eydís Magnúsdóttir og Rúnar Máni Gunnarsson reka ferðaþjónustubú og stunda lífrænan sauðfjárbúskap á Sölvanesi í Skagafirði. Eftir þriggja ára aðlögunarferli í gegnum vottunarstofuna Tún fengu
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tilkynnti á dögunum lista yfir keppendur sem komust í úrslit í fyrstu lífrænu verðlaunum til kvenna, sem sambandið stendur fyrir og verður árlegt
Gífurleg hækkun á verði tilbúins áburðar, innrás Rússa í Úkraínu og loftslagsbreytingar ógna nú fæðu- og jafnvel matvælaöryggi um allan heim. Í stað þess að
Ég velti því fyrir mér hvers vegna kostir lífræns landbúnaðar eru ekki metnir að verðleikum, sérstaklega nú þegar miklar umræða fara fram um leiðir til
Karen Emelía Jónsdóttir byrjaði fyrir hartnær 10 árum í rekstri með heildsöluna Kaja organic sem síðan þá hefur þar að auki opnað kaffihús, búð og
Fyrir rúmu ári síðan kom á markað lífrænt nautakjöt frá Biobú og hefur verið góður stígandi á þessu ári í sölu á kjötinu. Helgi Rafn
Eggjaframleiðandinn Nesbú tók fyrr í sumar í notkun nýtt lífrænt hænsnahús í Miklholtshelli í Flóahreppi þar sem framleidd eru lífræn egg samkvæmt stöðlum frá Vottunarstofunni
Nýverið tók Evrópuþingið eindregna afstöðu um framtíð lífræns landbúnaðar í ríkjum sambandsins. Aðgerðaráætlun þingsins, sem leggur áherslu á nokkur mikilvæg atriði fyrir evrópska bændur og
Hvers vegna lífrænt ? Í pistlunum fjórum hér að framan hafa verið kynntar í stuttu máli niðurstöður fjölþjóðlegra rannsókna sem hafa sýnt að lífrænt vottuð
Framboð lífrænt vottaðra matvæla er stöðugt að aukast í samræmi við eftirspurn neytenda sem þurfa að fá áreiðanlegar upplýsingar um gæði og kosti þessara vara.
Lífræn matvælaframleiðsla er víða í sókn, ekki aðeins vegna gæða afurðanna heldur einnig vegna þess að lífræn ræktun er vænleg leið til að draga úr
Hvers vegna lífrænt ? Neytendur þurfa að fá traustar upplýsingar um gæði matvæla, helst byggðar á vísindalegum rannsóknum víða um heim. Á undanförnum 20-25 árum
Lífrænir búskaparhættir eru mjög frá brugðnir þeim sem tíðkast nú í hinum efnavædda landbúnaði sem oft er kallaður hefðbundinn þótt hann sé í raun afsprengi
Ísland stendur norrænum þjóðum mun aftar þegar kemur að lífrænni framleiðslu og hefur ekki sett sér nein langtíma markmið í þessum efnum. Þetta kemur fram í markaðsgreiningu
„Það kom aldrei neitt annað til greina en að vera með lífræna vottun,“ segir Sunna grænmetisbóndi á Ós í Hörgársveit. „Ég og Andri maðurinn minn
Hvergi í heiminum er hlutfall lífrænna afurða hærra í stórvöruverslunum og í Danmörku. Þetta er engin tilviljun heldur liggur að baki 30 ára markviss vinna
Ólafur R. Dýrmundsson skrifar: „ Ég nota ekki tilbúinn áburð” Höfundur situr ráðstefnu um matvælaframleiðslu, ungur háskólanemi í Aberystwyth í Wales haustið 1971, nánar tiltekið
Vefvinnustofa á vegum Austurbrúar um sjálfbærni í matvælaframleiðslu og lífræna ræktun verður haldinn þriðjudaginn 19. maí kl. 14:00-15:00 í samstarfi við Matarauð Austurlands og Áfangastaðinn
Halla Harðadóttir sló á þráðinn til Berglindar Häsler, verkefnastjóra Lífræns Íslands og forvitnaðist um verkefnið. Hér er hægt að hlusta.
Í bítið á Bylgjunni sló á þráðinn í Berufjörðinn til Berglindar Häsler, verkefnastjóra Lífræns Íslands, og forvitnaðist um verkefnið. Hér er hægt að hlýða.
Ríflega 80% þjóðarinnar er jákvæð gagnvart lífrænni framleiðslu á Íslandi samkvæmt skoðunakönnun sem Zenter rannsóknir unnu fyrir VOR, Verndun og ræktun, félag framleiðenda í lífrænum
Sólveig Eiríksdóttir, sem kölluð er Solla, hefur í áratugi talað fyrir lífrænni ræktun og lífrænum afurðum. Það sé einfaldlega betra fyrir umhverfi, menn og dýr.
Landbúnaður er hluti af stærra kerfi. Aðal einkenni lífræns landbúnaðar er sá að hann grundvallast á heildarsýn, þar sem tekið er tillit til allra þátta
Talið er að 50% umhverfsiáhrifa megi rekja til þess hvernig við framleiðum eða neytum matar. Áhrif matvælaframleiðslu á loftslag eru mikil og hér á landi
Ólafur R. Dýrmundsson Upp úr 1970 varð, víða um heim, vakning í lífrænni ræktun og ýmiss konar búskap tengdum henni. Skuggahliðar efna- og lyfjavædds landbúnaðar