Kalf1

Sjálfbærni fylgir með í kaupunum

Veitingastaðurinn Kalf & Hansen var stofnaður af Rune og Fabian Kalf-Hansen árið 2014 í Svíþjóð en þar eru framreiddir 100% lífrænir og árstíðabundnir norrænir réttir.

Meira »
Students having lunch canteen

Mestur vöxtur í opinberum eldhúsum

Árið 2023 stóðu lífrænar vörur í Finnlandi frammi fyrir áskorunum vegna aukins verðnæmis neytenda og breytinga á landbúnaðarstyrkjum í frumframleiðslu. Einnig höfðu breytileg veðurskilyrði neikvæð

Meira »
Nudging 1

Auka sölu með meiri sýnileika

Nudging Organic eða að þrýsta á neytendur að velja lífrænar matvörur er þriggja ára verkefni styrkt af Framkvæmdastofnun Evrópurannsókna (REA) hjá Evrópusambandinu og hófst árið

Meira »
Anna tumi

Lífræn ræktun það sem koma skal

Þriðjudaginn 5. nóvember var heimildarmyndin GRÓA forsýnd í Bíó Paradís. Anna María Björnsdóttir og Tumi Bjartur Valdimarsson hafa unnið undanfarin ár við að setja myndina

Meira »
Gruppebilde av alle paa fagsamling paa kringler gjestegaard foto sindre buchanan

Lífræn norsk matvæli í forgangi

Nýverið var samstarfsverkefni fjölmargra samtaka úr landbúnaði sett á laggirnar í Noregi undir yfirskriftinni Landbrukets Økoløft sem hefur það markmið að fá fleiri bændur til

Meira »
2c0a5164

Mikilvægt verkfæri fyrir greinina í heild

Elínborg Erla Ásgeirsdóttir, bóndi í Breiðargerði í Lýtingsstaðahreppi og formaður VOR (Verndun og ræktun), fagnar því að aðgerðaráætlun til eflingar lífrænnar framleiðslu hafi litið dagsins

Meira »
Olympus digital camera

Sætari, hollari og ríkari af C-vítamíni

Í nýlegri skýrslu frá Lífrænu miðstöðinni, (Organic Center), sem er sjálfstæð og óhagnaðardrifin rannsóknar- og menntunarstofnun í Bandaríkjunum sem starfar á vegum Samtaka lífrænna verslana

Meira »
S1

Sala til hins opinbera jókst til muna

Á síðasta ári jókst heildarsöluverðmæti lífrænna matvæla í Svíþjóð um 0,9 prósent á meðan lífrænt vottað landbúnaðarland dróst saman um 16 prósent. Þetta kemur fram

Meira »
Matland 1

Matland vill meira lífrænt

Matland er fjölmiðill og vefverslun með matvæli þar sem höfuðáherslan er lögð á að geta uppruna vörunnar sem er til sölu. Nú nýlega hóf Matland

Meira »
Alla olga tínsla

Mikil svik við neytendur

Til þess að fá lífræna vottun á snyrtivörum þurfa framleiðendur að fara í gegnum strangt vottunarferli hjá viðurkenndri vottunarstofu með tilheyrandi kostnaði. Færst hefur í

Meira »
Woman holding basket full vegetables close up

Lykiltækni til sjálfbærrar landnotkunar

Skýrsla rannsóknarverkefnisins Lífræn ræktun fyrir umhverfi og samfélag undir forystu doktors Jürn Sänders hjá Thünen stofnuninni og Jürgen Heß við háskólann í Kassel í Þýskalandi,

Meira »
Elínborg formaður

Elínborg Erla nýr formaður VOR

Elínborg Erla Ásgeirsdóttir, bóndi í Breiðargerði í Lýtingsstaðahreppi er nýr formaður VOR – Verndun og ræktun (félag framleiðenda í lífrænum búskap og fullvinnslu) en hún

Meira »
Organic euromonitor

Heilsusamlegri og betri fyrir umhverfið

Euromonitor International er leiðandi í markaðsrannsóknum á verðlagsþróun neytendavara og þjónustu um allan heim og spáir fyrir um framtíðarhorfur á mörkuðum með mikilli nákvæmni. Í

Meira »
Trends 2024

Helstu stefnur og straumar fyrir 2024

Mary Allen, stofnandi og eigandi Natural Brand Works, hjálpar bandarískum fyrirtækjum sem sérhæfa sig í framleiðslu á náttúrulegum, lífrænum, grænkera og vistvænum vörum að fóta

Meira »
Erla v

Stórt skref í framfaraátt

Í Morgunblaðinu í dag ritaði Erla Hjördís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Lífræns Íslands, grein um þau mikilvægu tímamót sem áttu sér stað í síðustu viku þegar Svandís

Meira »
Ecolife 2021 mingle 153 uai 540x720

Efla norrænt tengslanet

Dagana 15. – 16. nóvember fara fulltrúar frá Lífrænt Ísland til Malmö í Svíþjóð til að taka þátt í sýningar-, og ráðstefnuviðburðinum Nordic Organic Food

Meira »
Image004

Vottaðar vörur hafi forgang

Að sögn Sigurpáls Ingibergssonar, gæðastjóra hjá ÁTVR, er markmið þeirra, ásamt áfengiseinkasölum á Norðurlöndunum að meirihluti vöruframboðs sé vottað af þriðja aðila. Íslenskum framleiðendum hefur

Meira »

Eiturefnaleifar í matnum okkar

Evrópusambandið, nánar tiltekið Evrópska matvælaöryggisstofnunin (EFSA), gefur árlega út skýrslur um eiturefnaleifar (varnarefnaleifar) í mat í allri Evrópu. Nýjasta skýrslan var að koma út og

Meira »
Skólakrakkar

Ræktað til framtíðar

Lífrænu samtökin Økologisk Norge í Noregi hafa undanfarin ár unnið að því að opna tíu nýja skólagarða á hverju ári í landinu en síðastliðin 30

Meira »
20230502 122624

„Orðsporið fleytti þessu áfram“

Það má segja að bakaralistin sé bræðrunum Guðmundi og Sigfúsi Guðfinnssonum, í Brauðhúsinu í Grímsbæ, í blóð borin, en faðir þeirra, Guðfinnur Sigfússon, rak Bakarí

Meira »
20230302 154215

„Ég brenn fyrir góðum jarðvegi“

Austurríkismaðurinn Gerald Dunst, sem er ráðgjafi og frumkvöðull og jafnframt eigandi fyrirtækisins Sonnenerde í Austurríki, fræddi gesti málþings fagráðs í lífrænum landbúnaði á dögunum um

Meira »
Aburdarreglugerd

Lífrænn áburður verðmætari en áður

Málþing Fagráðs í lífrænum landbúnaði var haldið á Sólheimum í Grímsnesi þann 2. mars síðastliðinn þar sem jarðvegslíf, jarðgerð og verðmætasköpun í lífrænni ræktun var

Meira »
2c0a5164

Byggir upp býlið frá grunni

Elínborg Erla Ásgeirsdóttir keypti jörðina Breiðargerði í Lýtingsstaðahreppi árið 2015 og hefur stundað lífræna ræktun grænmetis ásamt því að framleiða fjölbreyttar sælkeravörur þar sem hún

Meira »
Bethany szentesi c6zenqdvavc unsplash

Hærri kolefnisbirgðir í lífrænum kerfum

Fyrir nokkrum árum gerði Maria Müller-Lindenlauf, prófessor í landbúnaðarvistfræði við Nürtingen-Geislingen háskólann í Þýskalandi, rannsókn á möguleikum kolefnisbindingar með því að notast við lífrænar landbúnaðaraðferðir

Meira »
Anna maría

Anna María til liðs við Lífrænt Ísland

Anna María Björnsdóttir lætur sig málefni lífræns landbúnaðar og framleiðslu varða. Hún er móðir þriggja barna, hefur búið í Danmörku og er kvikmyndagerðakona. Anna María vinnur nú að

Meira »
Sigrun landvall

Vistrækt og sjálfbær búskapur

Sigrún Landvall, lífrænn bóndi í Steinaborg í Berufirði og lögfræðingur hélt áhugavert erindi á Landbúnaðarsýningunni í Laugardalshöll undir yfirskriftinni Lífræn ræktun með hamp á Steinaborg

Meira »
Spinat

Af hverju lífrænn neytandi?

Ein ástæða þess að ég er lífrænn neytandi eru e-efnin. Einungis 53 e-efni eru leyfð í lífrænt vottuðum vörum af 396 e-efnum sem verið er

Meira »

Hvað stendur ekki á matnum?

Ég hef undanfarið verið að velta fyrir mér því sem ekki stendur á umbúðunum á mat. Á matarumbúðum standa innihaldsefni og samsetning á næringarefnum s.s.

Meira »
Copy of li mynd2

Markmiðið að draga alla að borðinu

Sunnudaginn 18. september var fyrsti lífræni dagurinn haldinn á Neðra Hálsi í Kjós. Viðburðurinn var skipulagður af neytendum og sjálfboðaliðum í samráði við VOR (Verndun

Meira »

Snúin staða í lífrænni sauðfjárrækt

Eydís Magnúsdóttir og Rúnar Máni Gunnarsson reka ferðaþjónustubú og stunda lífrænan sauðfjárbúskap á Sölvanesi í Skagafirði. Eftir þriggja ára aðlögunarferli í gegnum vottunarstofuna Tún fengu

Meira »

Staðan og horfurnar

Talið er að 50% umhverfsiáhrifa megi rekja til þess hvernig við framleiðum eða neytum matar. Áhrif matvælaframleiðslu á loftslag eru mikil og hér á landi

Meira »